Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Qupperneq 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Qupperneq 83
vertið í Lófót siðan 1880; en af þvi fiskur var þ. á. í mjög lágu verði, varð hluturinn að krónu tali lægri en stundum áður; t. d. var hlutur hvers manns að meðaltali árið 1894 250 kr. Tap og missir á veiðarfærum varð nálægt 100,000 kr. á haldfærum og 30,000 kr. á netum. %•. ^ sj: Skýrsla þessi er að mörgu leyti eptirtektaverð fyrir is- lenzka sjómenn. Norðmenn hafa hirt alla sina þorskhausa, til þess að fóðra með þeim skepnur og rækta jörðina. Alla lifur hirða þeir lika, og búa til úr lienni mestallri meðala- •lýsi, sem þeir selja um allan heim fyrir meira en hálfa milljón króna. Hjer á landi er með litilli undantekningu öllum þorsk- hausum og lifur fleygt i sjóinn, að minnsta kosti á þilskip- um, en jörðin stendur áburðarlaus, skepnur deyja af fóður- skorti á vorum, og meðaialýsi frá Noregi er keypt í lyfja- búðnm hjer dýru verði. Ekki er von að vel fari, meðan menn standa blindir fyrir sínum eigin hag og framförum • annara þjóða. Svo segja menn að landið sje illt og óbyggi- legt, en það eru þeir sjálfir, sem, eins og Jón biskup Yída- iiu segir, »kasta gjöfunum fratnan i gjafarann«. ]>að skal viðurkennt, að í litlum fiskiskipum er lítið rúm fyrir mörg lifrarílát, en i stærri skipum er það vel hægt, ef vilji væri. Hjer er verið að hisa við fiskisamþykktir, án þess að hafa nokkra þekkingu á göngu eða eðlisfari fiskanna. Ein er sú, að banna mönnum að leggja net i sjó af þeim ástæð- um, að þau breyti fiskigöngum, og af því, að netamissir gjöri menn fátæka. I Lófót, þar sem likt stendur á eins og hjer, að fiskurinn kemur utan úr hafi upp að strönd lands- ins til að hrygna á grynningum, þar sem hrognin geta timgazt, leggja Norðmenn net frá 1516 bátum og hræðast ekkert að fiskurinn breyti göngu sinni, nje tap af netum fyrir 30,000 kr. Hvorki mundu Norðmeun ár eptir ár nje dugandi hyggindamenn við Faxaflóa keppast við að leggja net, ef reynslan væri ekki húin að sanna þeim, að gróðinn er svo fljótt tekinn með netum, þegar vel aflast, að neta- missis gætir ekki gagnvart tekjiinum. (71)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.