Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Síða 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Síða 85
áræði væri hjá landsmönnum til að eignast nokkur hnndruð þilskip, og síðar gufuskip til fiskiveiða, svo að landsmenn gætu elt fiskinn út í haf og kringum strendur landsins, en þyrftu ekki, eins og nú, að hiða auðum höndum þangað til þorskurinn kemur í þá vik eða þann fjörð, sem menn geta tekið hann á byttum uppi í landsteinum. Ef t d 100 þilskip væru við Faxaflóa, þá mundi at- vinna manna og efni aukast svo á fám árum, að sjávarsiðan yrði varla þekkjandi sem sömu sveitir og hún nú er. »Oss vantar fje og vinnukrapt*, er optast viðkvæðið. I sparisjúði bankans eiga menn yfir 1 milj. krún., svo að ekki er með öllu rjett, að hera fyrir fjeleysi; viljaleysið er meira, að efla atvinnuvegina og verja fje sinu ættjörðu sinni til menningar. En hitt er satt, að í hráð vantar innlenda vinnukrapta, ef skip fjölga ótt, en enginn óhagur væri i þvi, að nota vana fiskimenn frá Noregi og Pæreyjum; af þeim má margt læra, svo sem dugnað, sjómennsku, hirðusemi og nægjusemi. Tr. G. Leiðbeiningar fyrir lántakendur við landsbankann. 1 almanakinu fyrir árið 1895 og 18h6 eru leiðbeiningar fyrir lántakendur við landsbankann, sem hafa gjört talsvert gagn, því siðan þessi almanök komu út, hafa skjöl til bank- ans verið miklu fullkomnari en áðnr og miklu færri skjöl orðið apturreka. Samt hafa sumir komið með skjöl, sem bera þess vott, að þeir hafa ekki sjeð almanak Þjóðv.fjel. fyrir árið 1896 og ekki getað fengið lán vegna ófullkom- inna skjala, og eru því nefndar leiðbeiningar aptur teknar í þetta almanak. Hjer er það sett með breyttu letri, sem lántakendur opt gleyma, en má eigi vanta. Þegar lántakandi eigi mætir sjálfur í hankanum til að taka lánið, þarf hann að gefa einhverjum skriflegt itmboð til að annast um lántökuna fyrir sig; óhultara er að setja í umhoðsskjalið »allt að« þeirri upphæð, sem til er nefnd; (73)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.