Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Síða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Síða 86
umboðsskjalið þarf að vera undirskrifað í viðnrvist 2 vitundarvotta og má hljóða á þessa leið: »Jeg ónafn og heimili lántakanda) gef hjer með hr. (nafn og heimili umhoðsmanns) umboð til að taka fyrir mína hönd lán í landsbankanum í Reykjavík, að upphæð allt að — — — krónum gegn þeirri tryggingu, er nú skal greina: (Hjer sje tilgreint veðið eða tryggingin) svo og til að undirslcrifa skuldabrjef fyrir láni þessu. Skal allt, sem nefndur herra N. N. gjörir í þessu efni, hafa sama gildi, sem jeg hefði gjört það sjálfurt. (Heimili, dagsetning og nafn lántakanda, svo og nöfn 2 vitundarvotta). Þcgar lántakandi eigi á veðið sjálfur, en hefir fengið það lánað hjá öðrum til veðsetningar, þarf áteiknun hlut- aðeigandi lögreglustjóra á veðleyfið um undirskript veð- eiganda. Veðleyfið má vera á þessa leið: »Jeg (nafn og heimili veðleyfanda) gef hjer með (lán- takandi) fulla heimild til að veðsetja, eins og það væri hans eigin eign, eign mina (nafn veðsins) til tryggingar fyrir láni að upphæð allt að'-----krón., er hann ætlar að fá úr landsbankanum í Reykjavik. Nær veðleyfið einnig til vaxta af láninu og alls kostnaðar við innheimtu þess. (Heimili, dagsetning og nafn veðleyíanda). (Hjer undir kemur notarialvottorö lögreglustjóra). Eigi veðleyfið að vera bundið við ákveðið tíma- takmark, þarf það með berum orðum að vera tekið fram, ella er svo álitið, að veðleyfið gildi þangað til lánið er að fullu endurborgað. Þegar sjálfskuldarábyrgðarmenn geta eigi mætt sjálfir í bankanum til að undirskrifa ábyrgðarskjal sitt, verða þeir að gjöra það í viðurvist hlutaðeigandi lög- reglustjóra og fá áteiknun hans þar um á skjalið; þó geta menn, ef sjálfskuldarábyrgðarmennirnir eiga heimili langt frá bústað sýslumanns, búizt við að fá sjálfskuldar- (74)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.