Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Page 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Page 88
Neðan á skjalið þarf svo a(T útvega vottorð hlntað- eigandi lögreglustjóra eða hreppstjóra á sama hátt og áður er tekið fram um aðai-áhyrgðarskjalið. Tr. G. Fyrst- Steypt jdrn þekktist hjá Kinverjum 700 og enda 1200 ár. f. Kr. Járn-steypuofn var fyrst búinn til á Frakklandi 1490. Silki var brúkað 2000 árum f. Kr. Silkihnotur voru fluttar frá Kína til Evrópu 550 árum e. Kr. En silkiormur- inn var fyrst fiuttur til Evrópu 1146. Sykur hrúkuðu Arabar fyrir 850, en til Evrópu fluttist liann fyrst áríð 1180. Kartöflur voru fyrst fluttar til Evrópu frá Pern 1560. Tölustafir þeir, sem nú er reiknað með i öllum heimin- um, þekktust á Indlandi á sjöttu öld; þaðan fluttnst þeir til Spánar 980, til Frakklands 990, og voru notaðir af stjörnu- fræðingum seint á elleftu öld, en þó fyrst útbreiddir til al- mennra nota af Tibonacci 1202. Þyngdarlögmálið fundið af Newton 1682. Kúábólusetning uppfundin af Jenner 1775 en fyrst byrjað að bólusetja menn almennt 1796. Ljósmyndir (Fotografi) fann Niepce upp 1828, að festa ljósmyndir á gler fann Daguerre 18S8, en að flytja þær svo á pappír fann upp Fox Talbot 1839. Hljóðgeymir (Fonograf) er uppfundinn af Edison. Hljóðberi (Telefon) fundinn upp af Iteis 1851, en endur- arbættur til almennra nota af Graham Bell 1877. Kíki uppfann Lippershey í Middelburg 1608. Járnskip var fyrst húið til á Englandi 1816. Aluminium fannst fyrst 1827, en svo að notum yrði af St. Claire Divelle 1854—1856. Anilínlitur fundinn af Perkins til að lita með ullar- vörur 1857. Leirpipur í lokræsi til afveizlu vatns af votlendi fyrst notaðar 1838. Dynamít (sterkt sprengiefni) fyrst fundið af Nobel 1864. (76)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.