Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1916, Page 109
^úv. 17. Guðjón Brynjólfsson kaupmaður í Hólmavík
(f. 18/io 1876).
~~ 23. Torfi Markússon skipstj. á ísafirði (f. 14/< 1832).
29. Katrín Thorsteinsson húsfrú i Rvik (f. 23/s 1847).
Des- 5. Jón Magnússon cand. phil. i Rvík (f. ’/u 1881).
12. Jón Hjörleifss. hreppstj. Drangshlíð (f. 7/< 1830).
14. Jóakim Páisson útvegsb. i Hnífsdal (f. ieh 1849).
~~ 21. Skafti Brynjólfsson fyrv. pingm. i Dakota
(f. 29/io 1860).
26. Halldór Jónsson fyrv. bankagjaldkeri (f.
('Vu 1857).
~~ 27. Björn Símonarson gullsmiður í Rvik (f. !G/4l853).
~~ 31. Halldóra Pálsdóttir húsfrú á Guðlaugsstöðum
> Blöndudal (f. 3,/i 1835).
t*órunn Stephensen í Rvík (f. ,8/o 1835) systir M. St.
landshöfðingja.
g. Próf.
' jan. Vallýr Stefánsson tók heimspekispróf i Khöfn.
febr. 14. Prófi í lögum lauk Hjörtur Hjartarson í Rvík.
Apríl 22. Við kennaraskólann í Rvík luku 22 prófi.
Mai 27. Úr Akureyrarskóla útskrifuðust 43.
Júní 3. Luku heimspekisprófi í Rvík: Eiríkur V.
Albertsson, Gunnar A. Jóhannesson, Halldór
Gunnlaugsson, Hinrik Thorarensen, Jakob Einars-
son, Jón Bjarnason, Karl Magnússon, Kristján
Arinbjarnarson, Páll V. Guðmundsson, Ragnar
Hjörleifsson, Sigurgeir Sigurðsson og Tryggvi
Hjörleifsson.
— 15. Jakob Kristinsson lauk guðfræðisprófi í Rvík.
~ 16. Prófi í lögum luku í Rvík Jón Ásbjörnsson
og Sigurður Sigurðsson.
— 18. Lagaprófi lauk Porsteinn Porsteinsson í Rvík.
~ 25. Skúli S. Thoroddsen lauk lagaprófi i Rvík.
— Prófi í læknisfræði luku í Rvík: Bjarni Snæbjörns-
son, Guðmundur Ásmundsson, Halldór Hansen,
Jón Kristjánsson og Jónas Jónasson.
(43)