Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1916, Blaðsíða 118
iandi séu 18,000 kýr mjólkandi. Ef gert er ráð fyrir,
að hver þeirra mjólki að meðaltali 2000 lítra (potta)
á ári, þá nemur mjólkin úr þeim 36 milj. lítra á ári,
eða 98639 lítr. yfir daginn. Sé nú líterinn verðlagður
10 a., þá verður ársmjólkin úr öllum kúnum 3,600,000
króna virði. Af þessu sést hve mjólkurstarfið er þýð-
ingarmikið, fyrir hvert heimili og fyrir þjóðfélagið í
heild sinni.
Bændur hafa ekki gert sér alment ljóst, að mjalta-
starfið hefir talsverða fjárhagslega þýðingu, og er í
eðli sínu vandaverk, svo að ekki er gerandi að trúa
fyrir því starfi hirðulausum letingjum. Mjaltirnar eru
vandaverk, að þvi leyti, að viðhöfð séu rétt handtök
þegar mjólkað er, spenarniv kreislir, en ekki togaðir,
og allri mjólk náð úr júfrinu. Seinasta mjólkin er
fitumest. Alls þrifnaðar þarf að gæta við mjaltirnar,
að mjólkað sé með þurrum höndum í hreinar fötur
og strokið ryk af júfri og kvið kýrinnar áður en byrj-
að er að mjólka« o. s. frv.
Yerðlannum úr Ræktnnarsjóði íslands
útbýtti Stjórnarráðið árið 1914, fyrir góðan búskap,
5775 kr. til 83 manna, sem skiftist þannig:
Tal Kr. Tal Kr.
í Skaftaf.sýslu. 14 m. 975 í Rangárv.sýslu 8 m. 650
- Árnessýslu . . 16 )) 950 - G.br,- Kjósars. 3 » 175
- Borgarfj.sýslu 7 )) 450 - Mýrasýslu ... 7 » 675
- Snæfellsness.. 3 )) 175 - Dalasýslu ... 2 » 100
- Barðastrand.s. 3 )) 200 - Strandasýslu . 2 » 175
- Húnavatnss. . 2 )) 100 - Skagafj.sýslu . 7 » 500
- Eyjafj.sýslu . 4 )) 250 - Þingeyjarsýslu 3 » 150
- S.-Múlassýslu. 2 » 250
Af 83 mönnum fengu 2 menn 200 kr., 18 menn
100 kr. hver, 14 m. 75 kr. hver og 50 m. 50 kr. hver.
LTm mjólknrkyr.
í búnaðarritinu »Frey« er skýrsla um 4 kýr á bæ
(52)