Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1916, Blaðsíða 117
garðsfélaginu á Akureyri 125 kr., og konunni Guð-
björgu Porleifsdóttur í Múlakoti i Fljótshlið 100 kr.
Jarðabætnr uunar í búnadarfélögum 1914.
5“ 2 ~ 3 § » » sr U 1 Dags- verk Dags- verk á mann Styrkur kr.
Skaptafellssýslur Kangárvallasýsla n 227 15,028 66,5 2,069,7t
10 206 15,551 75,& 2,141,77
Arnessýsla 15 371 24,885 67,i 3,427,31
uU , r.- og Kjósarsj'rsla J4ejrkjavík.. 9 205 10,331 50,4 1,422,84
1 27 2,472 91,o 340,45
Borgarf,- og Mýrasýsla. onæf.n,- og Hnappad.s. Dalasýsla 16 298 16,962 56,d 2,336,u
9 140 5,088 36,3 700,75
7 140 5,571 39,8 767,97
Darðastrandarsýsla ... 8 86 3,501 40,7 482,18
^safjarðarsýslur 3 56 2,566 45,8 353,40
^rrandasýsla 6 89 4,154 46,7 572,u
Hunavatnssýsla 14 219 9,009 41,i 1,240,77
^kagafjarðarsýsla 13 222 12,255 55,2 1,687,83
Hyjafjarðarsýsla 8 180 9,960 55,4 1,371,74
^kurevri 1 13 558 42,o 76,85
Fi n g e ý j a r sýsl u r 16 214 13,179 61,G 1,815,09
fý-Múlasýsla 5 70 2,854 40,8 393,ob
^•-Múlasýla 7 82 5,814 70,3 800,74
159 2,835 159,738 56,3 22,Ul)0j0o
Mjög er það misjafnt, hvað hvert sérstakt félag í
aýslunum vinnur mikið; sum peirra vinna meira að
jarðabótum en tvö prjú önnur. T. d. Hvammshreppur
1 V.-Skaptafellssýslu vinnur 3,306 dagsv., Svarfaðar-
öalshr. í Ejrjafjarðarsýslu 2,608 dagsv., Grímsneshr. í
Arnessýslu 2,577 dagsv., Mosfellingafél. í Kjósarsýslu
2,429 dagsv. og Stafholtstungnahr. i Mýrars. 2,265 dagsv.
Mjaltir.
I mánaðarritinu »FrejT« er grein eftir alpm. Sig.
Sigurðsson um mjaltir á kúm. Þar er kafli, sem
bændur ættu að taka eftir, ásamt fleiru. Hann er að
roestu leyti pannig: »Pað mun láta nærri, að hér á
(51)