Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1916, Blaðsíða 147
llotntvörpuskipin íslenzku
hafa ílutt svo mikla atvinnu og auð inn í landið, að
skylt er, að saga peirra sé sögð með nokkrum orðum.
1* Fj'rsta botnvörpuskipið, sem kom hingað hét
'l>Coot«, keypt af Einari kaupm. Forgilssyni í Hafnar-
flrði o. fl. Skipið var litið og gamalt. Nú er það
strandað og úr sögunni.
2. »Seagull«, keyptur af nokkrum Reykvíkingum
1905 frá Englandi. Skipið var gamalt og ketillinn
lélegur. Það gekk tvö sumur lítið eitt til þorskveiða.
^ar mesti óláns-dallur, sem margir menn sköðuðust
og liggur nú engum til gagns, notalaus á Hafnarfirði,
3. »Jón Forseti«, 233 smálestir, lét hlutafélagið Alh-
ance í Ryík smíða í Englandi 1907. Nú var sú stefna
tekin að kaupa ekki gamla ræíla, heldur næstum ný
skip 0g helzt láta byggja þau í Englandi.
4. »Marz« að stærð 213 smálestir var keyptur frá
HuU 1907 af h.f. »ísland« i Rvik. Skipið hefir frá
uPphafi verið lánsamt og atlasælt.
5. »Islendingurinn« 143 smálestir að stærð,
keyptur frá Englandi 1908 af h.f. »Fram« í Reykjavík.
6. »Snorri Sturhison« 228 smálestir, keyptur 1907
trá Englandi af h.f. P. J. Thorsteinsson & Co í Rvík.
7. »VaIur« 137 smál., keyptur í Englandi 1908 af
skipstjóra Árna Hannessyni í Rvík o. fl., en síðar
seldur P. J. Thorsteinsson & Co. í Rvík, sem aftur
seldi skipið h.f. »Alplx a« í Hafnarfirði, og lieitir skipið
nú »Alpha«.
8. »Freyr« 152 smál., keyptur af Sigfúsi Rergmann
1 Hafnarfirði o. fl. 1908, en skipið var aftur selt öðru
télagi, en i Októb. 1913 rak skipið á land nálægt Rvík
°g er nú ekki lengur í skipatölunni.
9. »Lord Neison« rúm 300 smál., keyptur frá Eng-
landi árið 1911 af b.f. »ístand« í Rvík, var við fisk-
Veiðar hér við land um sumarið, fór með aíla til
Hull um haustið, en á leið hingað var siglt á skipið
(81)