Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1916, Blaðsíða 141
Beinagrindin i manni er mest kalk, en af pví er
svo mikið í jörðunni, að það sem fer i eina manns-
beinagrind, er því nær einskis virði; en fosfór sá,
sem er blandaður saman viö kalkið í beinunum, er
raeira virði; hann mundi nægja i kveikjuefni á 2200
eldspýtur og gæti reiknast 2 kr. í mannslíkamanum
er lika »magnesia«, en pað er að eins fárra aura
v'eði. Telja má að í mannslíkamanum sé eggjahvitu-
efni nálægt pví sem úr 100 hænueggjum, sem verður
Þá að frádregnu eggjablóminu 5 kr. Fitu í pessum
mannslíkama er ekki fært að reikna meira en 8 kr.
eftir markaðsverði. í mannslíkamanum er enn fremur
litið eitt af járni og brennisteini, en pað er að eins
fárra aura virði. Ennpá er eftir ótalið »cellu«efni,
litur á blóðið og salt; en petta er svo lítið og ódýrt,
aó pað er ekki teljandi til verðs.
Þegar pessar upphæðir eru lagðar saman, pá er
roannslíkaminn efnafræðislega aðskilinn ekki nema
taeplega 16 kr. virði. Fað er pví andinn eða sálin,
sem gerir manninn mjög misjafnt verðmætan.
Eldri og yngri furðuverk heimsins.
Á fyrri öldum voru talin 7 undraverk heimsins,
°g pau voru: Pyramidarnir í Egyftalandi, hangandi
skemtigarðar í Babýlon, borgarveggirnir í Babýlon,
Hkneskið mikla á Rhodos, Zeus-líkneskið eftir Fidas í
Olympía, Artemis-musterið í Efesus og grajhýsið í
Halikarnassos.
En nú hefir nýlega ritstjóri stórs blaðs í Þýzka-
landi gert fyrirspurn til lesendanna, hvaða 7 furðu-
verk nútímans peir vildu nefna. Hann fékk 150,000
svör, og meiri hlutinn nefndi sem hér segir:
1. Práðlaus símskeyti, 2. Panamaskurðurinn, 3. lo)t-
skip, sem hœgt er að stýra, 4. flugvél, 5. radiums fund-
'ir og no/kun, 6. kvikmyndavélin og 7. stóru Atlants-
hafsgufuskipin.
(75)