Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1916, Blaðsíða 157
dollara, en nú er líka verkinu lokið, svo hinir dýr-
niætu skógar liggja opnir fyrir til afnota. Járn-
brautina má kalla eitt af stórvirkjum nútímans.
Tr. G.
Nöl'n karla og kvenna á Islandi,
þeirra er ílestir lieita sama nafni
•Tón °/o 3934, 9,7 Gunnar °/o 489, 1,2 Halldóra °/« 734, l,i
duömundur 2852, 7,o Jónas 474, 1,2 Guðríður 088, 1,
Siguröur 2098, 5,2 Ágúst 442, l,i Steinunn 088, 1,«
Ólafur 1352, 3,3 Sigurjón 405, 1,«. Elin 669, l,t
Magnús 1290, 3,2 Benedikt 380 Pórunn 025, 1,4
Kristján 1178, 2,9 Eirikur 374 Guðlaug 015, 1,»
Einar 1050, 2,c Yaldimar 338 Ólöf 003, 1,4
Bjarni 879, 2,2 Pórarinn 330 Sigurbjörg 572, 1,j
Jóhann 814, 2,. Friðrik 328 Valgerður 559, l,j
Björn 785, 1,9 Karl 327 Puriður 539, 1,*
Gísli 751, l,s Óskar 317 Hólmfríður 525, 1,2
Arni 750, l,s Guðrún 4020,10,5 Bagnheiður 525, 1,»
Stefán 744, l,s Sigríður 3G05, 8,2 Porbjörg 498, 1,«
horsteinn 724, 1,8 Ivristín 2280, 5,2 Kristjana 488, l,i
Helgi 099, 1,7 Margrét 2007, 4,o Elísabet 483, l,i
Guðjón G78, 1,7 Ingibjöl-g 1837, 4,2 Póra 472, l,i
Halidór 045, l,o Anna 1359, 3,i Björg 455, l,i
Kristinn 032. l,o Helga 1311, 3,o Solveig 438, l,o
I’áll 037, l,o Jólianna 1292, 2,9 Katrín 417, 1,o
Jóhannes 017, 1,5 Guðbjörg 1074, 2,r. Sigurlaug 413
Hétur 585, l,* Jónína 990, 2,3 Jóna 398
hórður 571, 1,4 María 911, 3,i Sigrún 397
Sveinn 511, 1,3 Guðný 859, 2,o
Eftir þessari nafnaskrá eru 62,964 menn, sem
heita 68 nöfnum, en pað er 73°/o af öllum landsmönn-
u>n, en 27°/o sem lieita 2602 nöfnum, ef nöfn skal
kalla, sum skripanöfnin.
Nafnaskrípi og skrítlur.
Nðfti karla.
Ananías, Anilius, Arnborg, Bei tuel, Borgar, Dagmar, Damas,
^Us, Dýri, Elli, Einbjörn, Friðbergel, Grélar, Guðmon, Gnðrúnius,
Guðvalínus, Ilíram, Hildiguðröður, Ikkaboð. Indíus, Ingimagn,
Einnarö, Janúarius, Jónadab, Kani, Katrínus, Kristdór, Kristiníús,
I-and, Lifgjarn, Liljus, Litoríus, Logi, Lundi, Marjón, Niljóníus,
Nóvember, Októ, Október, Otúel, Pálínus, Pantaleon, Parmes,
(91)