Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1916, Blaðsíða 155
ein af peira mannskæðustu og ógurlegustu, sem hað-
hefir verið. Þar féllu og særðust 130 þús. manns.
En allar pessar stórorustur hverfa bæði að
Mannfalli og kostnaði, hjá þeim mikla Evrópuhern-
aði, sem nú stendur yíir. Tr. G.
Ándorra
er minnsta lýðveldi í Evrópu; pað liggur í Pyrenea-
ijöllum, á landamærum Frakklands og Spánar, meö-
5800 ihúum. í nær pús. ár hefir pað verið sjálfstætt
nki óáreitt af öðrum. Sjálfur Napoleon lét pað í friði^.
Þo hann vildi bæla undir sig alla aðra.
fessu litla ríki er skift í 6 sóknir og hver þeirra
velur 4 af sínum mönnum á ping. Pessir 24 menn
koma svo saman nokkrum sinnum á ári í aðalborg;
Þeirra Gamla Andorra, til að taka saman ráð sín um
Þau mál, sem peir telja til gagns fyrir íbúana. Auk
Þess eiga sæti á þinginu einn maður frá Frakklandi
nefndur landfógeti, og hinn frá Spáni nefndur biskup.
Andorra greiðir árlega skatt til Frakklands 900 franka
°g til Spánar 425 franka.
Þjóðin er mjög sparsöm og gerir litlar kröfar tit
Þ^eginda lífsins, hún elskar frelsið um fram alt og
V|ll ráða sér sjálf, er gestrisin við terðamenn, ert
Þeir eru fáir útlendir, sem þangað hafa komið, pví
Þar hafa engir vegir verið, að eins illfærir stigir upp>
1 háfjöllum og daladrögum fyrir hesta og múlasna.
Þ-n nú hafa Frakkar og Spánverjar hjálpað íbúunum
nieð fjárframlagi til að gera vagnveg á fjölförnustw
stöðunum, og par sem útsýnið er fegurst, fyrir út-
'enda ferðamenn. Pó er landsmönnum ekki vel viö
,ei'ðamannastraum, peir hræðast að þjóðernið glatist þá.
Landið er hrjóstrugt og landsbúar fátækir, lifa-
niest af kvikfénaði, en hirða ekki um að grafa eftir
kolum né silfri, pó hvortveggja sé til par í fjöllunum.
Tr. G.
(89)