Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 31
Verner von Heidenstani. Svíar hafa löngum verið fremstir allra Norður- landaþjóða. Þeir tímar hafa verið, að Svíaríki var stórveldi og öll Norðurálfa heims var uggandi um það, hvað Svíar myndu leggja til allsherjarmála. Svíar eiga og merkari bókmentir á síðari öldum heldur en nágrannaþjóðir þeirra, bæði í skáldskap og vísindum. í listum, einkum sönglist og málaralist, standa Svíar í röð fremstu þjóða. Hér skulu engin nöfn þulin, enda yrði sú þula löng. Almanak fjóð- vinafélagsins hefir áður ílutt myndir af Strindberg og Selmu Lagerlöf. í þetta sinn kemur mynd af Verner von Heidenstam, þeim manni, sem teljast má stórhöfðingi í andans heimi, og ber að skilja það bókstaflega. Verner (fullu nafni Carl Gustaf Verner) er fæddur þann 6. júní 1859 í Olshammar, er að fornu hét Úlfshamar, í héraðinu Tiveden i Svíariki miðju milli vatna (Vánern og Vettern). Er hann göfugra manna «g aðalborinn. Var hann einkabarn foreldra sinna. Var hann í æsku settur til menta og gekk í latínu- skóla, en er hann varð 16 ára gamall, veiktist liann og varð að hverfa frá námi. Sendu þá foreldrar hans hann utanlands og hélt hann til Suðurlanda. Dvaldist hann þá um hríð bæði í Ítalíu, Grikklandi og Egyptalandi. Hafði þessi dvöl hans suður þar stórmikil áhrif á hugarfar hans og þroska. Línur og litir suðrænna og austrænna landa gerðu hug hans fanginn og juku hugmyndaflug hans. Hugðist hann nú að gerast málari og vildi birta þær hinar fögru sýnir, er Suðurlönd höfðu opnað honum og binda litum leik hugarflugsins, sem honum var þaðan kom- •nn fyrir innri augum. Stundaði hann nú um nokkur ár málaralist bæði í París og í Rómi. En er tímar liðu, dróst hann frá þessari list; (1) 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.