Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Side 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Side 43
komið að fara að varðveita móðurmál sitt eða yfir- leitt gera Færeyjar sjálfbjarga í öllum efnum. Upp frá þeim tíma hefir staðið sífeld barátta milli Færey- inga og Dana og milli Færeyinga sín á milli. Kirkjubæjarbóndinn ungur og áhugasamur skipaði sér pá í flokk — og þaðan slapp hann ekki síðan. Pað má gleggst sjá, hversu komið var, með því að segja frá þvi, hversu komið er. Með kgl. reglugerð 16. jan. 1912 er svo fyrir mælt, »að i skólum skuli kend færeyska (lestur) og megi kenna færeyska stafsetning«. Með kgl. reglugerð 13. dezbr. 1912 er ákveðið, að »sóknarnefndirnar geti tek- ið ákvörðun um það, að predikun í tilteknum há- messuguðsþjónustum geti farið fram á færeysku, ef presturinn sé því samþykkur og bjrskupnum þykja atvik mæla með því. Guðsþjónustan að öðru leyti getur með sömu skilyrðum farið fram á færeysku, þegar sálmar og þeir hlutar helgisiðbókarinnar, sem hér að hníga, eru fyrir hendi löggiltir á þessu máli«. — Hér við bættist 1919, að færeysk stafsetning skuli kend í skólum. Sést af þessu, hversu nauðulega mál Færeyinga var komið og hvað Færeyingar hafa á unnið síðan mál- deilan hófst. Náttúran var góð við Kirkjubæjarbóndann bæði til likama og sálar, og óþreytandi hefir hann verið i því að halda uppi málinu — á danzstofum, á fundum, á þingum — í blaðamensku og skáldskap. Hann hefir "verið unnandi og verjandi málsins með hepni og hæfileikum. í blaðagreinum hefir hann stutt málið ^inna mest; hann skrifar mikið og ætíð á færeysku. .Tóannes er skáld gott og hefir orkt margt kvæða. Gunnleijgs kvœði (um Gunnlaug ormstungu og Helgu fögru), 204 erindi. Mörg tækifæriskvæði, bæði lýrisk °g hvatakvæði, hefir hann orkt. Málið er jafnan mergj- að og hressandi, og vel eru kvæðin til söngs fallin. Sálmar liggja og eftir Jóannes, einhverir hinir beztu, (13)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.