Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Page 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Page 47
Árbób íslands 1919, n. Almenn tíóindi. Arferði. Framan af janúar var frosthart með köíl- um, en fremur snjólétt. Seinni hluta febrúar og fj7rri hluta marz (um 3 vikna bil) gerði snarpa harðinda- skorpu, og var þá stundum 15—20 stiga frost á C. Eftir það gerði góða tíð. Um 10. apríl snjóaði mjög, einkum á Norður- og Austurlandi, og héldust harð- indi þau fram undir sumarmál, en þá tók tíðin að batna á ný. Mátti veturinn yfirleitt meinhægur kallast. Vorið var kalt og mjög votviðrasamt, einkum á Suð- urlandi, og svo var sumarið einnig með köílum og voru óþurkar framan af því á Suður- og Vesturlandi, en þurk gerði síðari hluta ágústs, en eftir það voru úrkumur allmiklar með nokkurra daga þurk-ílæsum á milii. Á Norður- og Austurlandi var sumartíðin víð- ast nokkuð þurkasöm fram í miðjan ágúst, en svo voru óþurkar fram í september. Haustið var yfirleitt gott, einkum þó í október, og hélzt sú veðrátta fram í miðjan desember, en þá gerði frostviðri, sem end- uðu með stórhríðum um Norður- og Vesturland. Heyskapur alment í rýru meðallagi. Verzlun var afarerfið og samgöngur slæmar. Flestar vörur í ógengdar-verði, sem fór hækkandi; verð á kolum lækkaði þó nokkuð og á sumum erlendum vörum um tíma. Verð á skepnum hækkaði, einkum um vorið, en lækkaði svo aftur. Kaupgjald hækkaði og, eins og eðlilegt var. Uppskera úr görðum var með langminsta móti. — Dúntekja með minna móti. Laxveiði litil en síldveiði og aðrar fiskveiðar frem- ur miklar. Alt mjög dýrt til útgerðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.