Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Page 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Page 66
ríki teljast pessi undir hið nýja ríki: Efra- og Neðra- Austurriki, Salzburg, Norður-Tyrol, Steiermark, Kárn- then og Vorarlberg, og pess utan fjóðverjabygðir Vestur-Ungverjalands. Lýðveldísstjórn er í landinu. Er pað sambandsríki eða bandaríki. Vin með 1838708 íbúum (1920) hefir verið tekin undan Neðra-Austnrríki og er að skoða sem sjálfstætt ríki. Trúarbragðafrelsi er í ríkinu. Eru (1919) par 5980000 katólskrar trúar, 165000 mótmælendur, 190000 Gyðing- ar og 19000, er önnur trúarbrögð játa. Hið núverandi Austurríki er aðallega fjallaland og hefir hér um bil sömu takmörk nú og 1477. íbúar eru að mestu leyti Ejóðverjar. Landið er auðugt að skóg- um, málmum og fossum. Iðnaður er allmikill og kvikfjárrækt talsverð. AZERBAIDSJAN er lítið ríki austur við Kaspíhaf. Par eru hinar nafn- kunnu olíulindir við Baku. Norðan að liggur Norður- Kákasía, að vestan Georgía og Armenía, en sunnan Persía. Stærðin er eitthvað nálægt 100 pús. km! og fólksfjöldi (eftir miður áreiðanlegum skýrslum) um 4‘/a miljón. Af íbúunum eru a/i múhamedstrúar og skyldir Tyrkjum. Höíuðborg ríkisins er Baku (250000). BELGÍA varð hart úti í ófriðnum sem kunnugt er, en hefir pó litla landauka fengið hér í álfu, smáhéruð tvö, Eupen og Malmedy (um 1000 km!, íb.65000), Vallona- bygðir, sem áður lutu Pjóðverjum. Belgía var fyrir ófriðinn 29451 km2, en er nú með landaukanum 30'/i púsund km!. Áætlaður fólksfjöldi 1918 var 7l/2 miljón, og par við bætast svo íbúarnir í landaukanum. (36)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.