Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Page 68

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Page 68
Sjálfstæöi Iandsins lýst yfir 24. febr. 1918. Viður- kent af Bretum, Frökkum, ítölum, Japan, Póllandi, Svíþjóð og Rússlandi. FINNLAND 375000 km5, ibúar 31/* miljón (1918). 10,8°/o afyfirborði landsins er vötnum hulið. Pingið er ein deild (200 þingmenn) og situr 3 ár, nema það sé leyst upp. Forseti kosinn til 6 ára af borgurunum. FRAKKLAND fékk aftur AIsace-Lorraine samkvæmt friðarsamning- unum. Er það um 9 þús. ferkílómetra landauki með 1874014 íbúa (1910). Frakkland alt er þá 551 þús. ktn’ og ibúatalan 41475523 (samkv. manntali 1910—1911). GEORGÍA. Fyrstu sögur, sem vér höfum af Georgíumönnum, segja frá því, að Alexander hinn mikli lagði þá und- ir sig, en við dauða hans urðu þeir sjálfstæðir aftur. Árið 1801 lagði rússakeisari undir sig konungsríkið Georgiu. Rússar Iögðu yfirleitt áherzlu á að eyðileggja alt þjóðlegt og breyta íbúunum í Rússa eftir mætti. — En svo kom hin mikla styrjöld, og tók þá að lina á harðstjóra böndunum. Nú er Georgía sjálfstætt ríki. Stærðin er um 90 þús. km2 og íbúar 3^6 miljón (1915). Akuryrkja er töluverð og ræktað hveiti, bygg, maís, bómull, tóbak, te og hrísgrjón. Suðræn aldini eru all- mikiö ræktuð og vínyrkja er mikil. Silkifiðrildarækt og bíflugna liggur þar í landi. Kvikfjárrækt gæti ver- ið þar meiri. — Námur: Steinolía, eir, kol, blý, járn, mangan (helztu námurnar). Höfuðborgin er Tiflis (346766). Önnur alkunn borg þar í landi er Batum. Sjálfstæði landsins lýst yfir 12. marz 1919. Viður- lcent af bandamönnum. (38)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.