Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Síða 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Síða 75
UNGVERJALANÐ hefir látið svo mikið af löndum, að eftir er liðugur helmingur (63,10°/o). Nágrannarnir hafa fengið löndin, sem Ungverjaland hefir mist. Rúmenía hefir fengið Transsylvaníu, Serbía (Jugo-Slavía) hefir fengið Croa- tiu og Slavoniu og Tékko-Slovakía Siovakiu. Landa- mæri eru ekki nákvæmlega ákveðin enn, og er því ekki auðið að greina rétta stærð og réttan mannfjölda. RÝZKALAND. Við friðarsamningana í Versailles (28. júní 1919) hefir Pýzkaiand látið af höndum ýmsa landshluti: AIsace-Lorraine til Frakklands, meiri hluta Vestur- Prússlands og hluti af Austur-Schlesíu til Póllands, hluta af Schlesiu til Tékko-Slovakiu, Memel og Dan- zig til bandamanna, Eupen og Malmedy til Belgíu og norðurhluta Schlesvíkur til Danmerkur. Pess utan eru atkvæðahéruðin, sem flest munu halda trygð við Pýzkaland. Stærð og mannfjölda er ekki auðið að greina með vissu, en stærðin mun vera nálægt 446 þús. km’ og mannfjöldinn eitthvað um 60 miljónir. Stjórnarfyrirkomulagið er lýðveldisstjórn. Er Pýzka- Iand bandaríki, samsett af tómum lýðveldum af afar- mismunandi stærð. Pingið er kallað ríkisdagur, og eru þingmennirnir kosnir til 4 ára. Sambandsráðið er kosið af ríkjunura; Prússland kýs 25, Bayern 7, Saxland 5, Baden 3, Wúrtenberg 3 og hin ríkin til samans 20. Sambandsráðið athugar öll lagafrumvörp áður en þau eru lögð fyrir þingið. Æðsti valdsmaður rikisins er forsetinn; hann er kosinn til 7 ára af allri þýzku þjóðinni. Pingið segir stríð á hendur og semur frið »með lögum«. Nýlendur Pjóðverja hafa verið teknar, en stærð þeirra var um 3 miljónir km! með 14 miljónum íbúa. Hafa bandamenn skift þeim milli sín og Englendingar og Frakkar fengið bróðurpartinn. — Helgi Jónsson. (45)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.