Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 89
jarðarhafsins, frá Palestina til Persíu, vex víðavangs- tegund af bj'ggi, og er hún einna líkust hinu tvírað- aða byggi. Er mjög líklegt að tvíraðað bygg sé kom- ið af þessari tegund. Líklegast er og að forfeður hinna byggtegundanna sé útdauðir fyrir löngu, og ýmislegt bendir á, að þeir hafi vaxið á sama svæð- inu. Er líklegast að byggræktin sé upprunnin í Suð- vesturhluta Asíu. Byggræktin nær nú á dögum yfir mjög stórt svæði, miklu stærra en nokkur önnur korntegund. Byggrækt gengur í Noregi norður að 70° n. br., og er allmikil í Miðevrópu og Austurevrópu og Norður-Afríku og jafnvel í Abissiniu og Sudan. Á suðurhveli jarðar er útbreiðslusvæði byggræktarinnar nokkru minna, en þó allstórt, frá 18° s. br. og t. d. suður eftir allri Suður-Ameriku. Af byggtegundunum þarf tvíraðað bygg beztan jarðveg og bezt loftslag. Er það einkum notað til öl- gerðar og má telja það beztu tegundina. Kornin eru stór og mjölkend og spretta hér um bil öll og kemur það sér vel við ölgerðina. í svalara loftslagi og lakari jarðvegi vex sexraðað bygg. Er það bæði nægjusam- ara og fljótara að vaxa. Er það t. d. ræktað norðan og vestan til á Jótlandi og í Noregi og notað til fóð- urs og manneldis, bæði sem brauð og grjón (t. d. bankabygg). Bygg er hin eina korntegund, sem þrífst á Færeyjum og hér á landi hefir verið talsverð bygg- rækt og það allvíða í fornöld og gæti auðvitað verið enn. Helztu bygglöndin í Evrópu eru Rússland, Pýzka- land, Tjekko-Slovakia-Austurríki og Ungverjaland, England og Frakkland. Bandarikin í Norður-Ameríku framleiða einnig mikið af byggi og sömuleiðis Ind- land og Japan. Heimsframleiðsla af byggi var eitt- hvað um 30—40 milj. smálesta árið 1904. 3. Hafrar eru meðal hinna yngri korntegunda. Peir (59)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.