Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 94
unum. Aðal rishéruðin par eru ríkin: Louisiana, Georgia, Suður- og Norður-Karolina. Nýlega er rís- rækt byrjuð á Vesturheimseyjum og Mið-Ameríku og i Suður-Ameríku, einkum brezka hlutanum af Guay- ana. Rístegundin er kölluð á latinu: Oryza sativa og er hún vindfrævari eins og rúgur. Hún er eins og allílestar ræktaðar jurtategundir afarbreytileg. Af- brigðin eru svo að segja óendanlega mörg. I hinum miklu rísræktunarlöndum hefir hvert afbrigði sitt nafn. Afbrigðin eru aðgreind á ýmsan hátt, en eink- um er mismunur á kornunum notaður sem aðgrein- andi einkenni. Kornin eru t. a. mynda mismunandi að stærð, lögun og lit. Afbrigðin proskast mismun- andi fljótt og pess utan er farið eftir ýmsum öðrum mismunandi einkennum. Á jurtasafninu í Kalkútta eru til 1107 afbrigði af indverskum hrisgrjónum og 1300 afbrigði frá öðrum löndum. í Kína og Japan og öðrum ríslöndum eru til afar mörg afbrigði. Tölu afbrigðanna má pannig reikna í púsundum. Ris vex eins og allflestum er kunnugt i blautum jarðvegi. Stendur vatn á ökrunum. Ágæt lönd til rís- ræktunar eru við margar stórár, par sem auðvelí er að veita vatni á. Akurinn er búinn undir ræktun eins og aðrir akrar. Pegar búið er að sá, er vatni veitt yfir, og víða er vatninu veitt af pegar grysjað er, og svo á aftur og látið standa. í Japan og Java og víðar eru búnir til hjallar í hliðum og brekkum. Hleðsla er sett á hjallabrúnirn- ar. Pá er vatn leitt niður hlíðarnar, hjalla af hjalla. Verður pannig uppistaða á hjöllunum og sytlar út af brúnunum. Hrísgrjónin eru eins og kunnugt er fægð. Er pað gert á ýmsan hátt og yztu partar kornsins fjarlægðir. Nú er alment álitið að gæði hrísgrjóna fari efti pvi hve skínandi hvít pau eru, en pað er mjög óheppi" legur mælikvarði. Rað kemur sem sé all oft fyrir að (64)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.