Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Síða 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Síða 95
það sem af kornunum er tekið er tvöfalt næringar- meira en það sem eftir er af þeim. Yztu lögin inni- haldu fitu og önnur þýðingarmikil næringarefni. í*að væri heppilegra að hafa annan mælikvarða fyrir gæði hrísgrjóna og hann ætti að miðast við næring- armagnið. Pau efni, sem notuð eru við fæginguna eru i sjálfu sér ekki skaðleg, þó er það góð regla að þvo hrísgrjónin vel og vandlega áður en þau eru látin í pottinn. Fægiefnin skolast þá af. Ófægð hrís- grjón eru með hinum allra beztu korntegundum og jafnvel hetri en hveiti. Hrisgrjón eru soðin eins og kunnugt er, og eru Áusturlandabúar þar raestir meist- arar. Peir sjóða þannig að hvert korn heizt heilt. Stráin af rísjurtinni eru notuð tif skepnufóðurs. Pau eru og fléttuð í hatta og japanska stráskó. Fræ- skurnið og hrotin korn og það sem fægist af korn- unum er notað til skepnufóðurs og þykir gott. Rísmjöl og rísmjölvi eru algengar verzlunarvörur. í Japan og Kína og Java eru áfengir drykkir búnir til úr lirisgrjónum. 6. Mais er upprunninn, að þvi er ætlað er, í hin- om nýja heimi, Ameriku. Ræktunin er gömul þar í fandi, en eigi þekkja menn með vissu víðavangsteg- undina, sem maísinn er kominn af. Pegar Amerika fanst fluttist maís til hins gamla heims og l)reiddist ■óðum út þar sem land og loftslag var við hans hæfi. Hlaut hann þá mörg og margvísleg nöfn. Með Bret- um er jurtin nefnd maís, eða Indíánakorn, í Ameríku aðeins korn. Hollandi og Ungverjalandi er nafnið tyrkneskt liveiti, í Frakklandi: Spánarkorn, i Tyrk- landi: Egypta-korn, i Egyptalandi: sýrlenzlct Durra. Áiíslandi er nafnið maís algetigt, en til er í ritmáli orðið Tyrkjakorn. Mais er mjög breytilegur eins og ræktaðar teg- nndir eru vanar að vera. Um 300 afbrigði eru kunn að minsta kosti. Hann er stærri en nokkur önnur (65) 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.