Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Síða 101

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Síða 101
síðustu árin á fj'rirkomulagi aflstöðvanna sjálfra og rekstri þeirra, til þess að draga úr kostnaði við fram- leiðslu rafmagns. Jafnframt hefir mönnum lærzt fjöl- breyttari Jiagnýting rafmagns til annara verka, eink- urn til þess að knýja hreyfivélar. Aflstöðvarnar koma Þvi að margvíslegri notum og rafstrej'mið verður údýrara. Alt þetta hefir valdið gersamlegri breyting á ljós- tækjum heimsins. Til dæmis að taka kostaði raf- streymi i 16 kerta glóðarlampa í Stokkhólmi árið 1894 na?r 3,4 aura á klukkustund, en kostaði 1915 aðeins eyris, eða svo sem sjöttang þess, sem það kostaði fyrir 20 árum. Fjórtán lína olíulampi hefir 14 kerta Ijósmagn nýfágaður og þegar olínpotturinn kostaði 20 aura kostaði ljósið 1,15 aura á klukkustund, eða sem næst helmingi meira en rafljósið. Auk þess er Það athugandi, að rafljós er látið lifa mun skemri bma árlangt en olíuljós, sakir þess, hve auðvelt er að kveikja og slökkva rafljósin, og verður því verð- munurinn enn meiri en hér var talið. Þessi verðmunur, er nú var getið, bygðist á sam- anburði rafstrej'mis og olíu, en hér kemur einnig til greina kostnaður við rafmagnslampa á aðra hönd og é hina kostnaður við olíulampa, lampaglös, kveiki, hreinsun og fyrirhöfn við að »láta á Iampa«. Eftir t>ví verði, sem verið heflr á málmþráðarlömpum má gera ráð fyrir, að þessi kostnaður viö hvort um sig standist nokkuð á. Margir hyggja enn í fáfræði sinni, að raflýsing sé svo dýr, að ekki sé öðrum hent að nota hana en efnuðum mönnum, en þetta er alveg öfugt, eins og að framan er sýnt. En auk þess hefir raflýsing marga kosti umfram önnur Ijóstæki, sem viðurkendir hafa verið fyrir löngu og valdið hafa því, að rafmagn heflr rutt sér til rúms meðal helztn lýsingatækja ^eimsins þrátt fyrir það, að það var til skamms hiua dýrara en olía og gas. (71)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.