Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Side 107

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Side 107
Kafhitun fer fram án elds eða loga og því má hæg- lega liaga svo til, að rafstreymi sé veitt inn i seyð- inn til þess að skerpa liitann eða halda við hæfi- iegum hita svo lengi sem vill, og þarf til pess mjög iitiö hitamagn. Þessu er margvíslega fyrirkomið, eftir gerð áhaldanna. Ahöld þessi geta verið i samhandi við liitamæli sem takmarkar af sjálfu sér hitann í potti, steikar- Pönnu eða baksturofni, á þann hátt, sem til sett er. Meö þessum hætti má fast skorða, hve mikla suðu hver réttur fær og láta hann ávalt fá sömu eða jafn- fnikla suðu. Einnig má sitja rafstreymið i samband við úr eða klukku og stilla svo til, að suðan byrji á ákveðnum tíma og hætti á til settri stund, án þess að nokkur maður sé við, alveg eins og þegar vekj- araklukka er látin hringja á til settum tíma. Hús- ^reyja, þótt enga þernu hafi, getur því liaft heitan morgunverð á ákveðnum tíma án þess að fara fyrr á lætur en vant er. Eins getur liún látið miðdegis- verðinn vera soðinn þegar vill, þótt hún sé sjálf við ónnur störf innan húss eða utan. Rafmagnshiti er nú orðið allvíða notaður á heim- íium til þess að hita strokjárn. Síðustu árin eru slík jarn farin að koma í verzlanir og notkun þeirra eykst oðum. Oftast er þessu svo hagað, að tekinn er raf- 'aagnsþráður, sem ella er hafður til lýsingar, og fest- ur við járnið meðan það er notað. Strokjárnið er þá tiltækilegt, hvenær senr vill, á þvi er hvorki sót né gufa, sem óhreinki þvottinn, hitinn í lierberginu Iielzt jafn og verður ekki óþægilegur. Einn kostur á þessu er sá, að ákveða má liita strokjárnsins og láta bað halda jöfnum liila svo lengi sem vill. Er þvi haegt að halda verkinu áfram í sifeilu, án þess að þurfa að tefja sig á því að skifta um járn eða eiga á haettu að þau séu ofheit eða ofköld. — Skraddarar "°g aðrir, sem á strokjárnum þurfa að halda, sækjast (77)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.