Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Qupperneq 107
Kafhitun fer fram án elds eða loga og því má hæg-
lega liaga svo til, að rafstreymi sé veitt inn i seyð-
inn til þess að skerpa liitann eða halda við hæfi-
iegum hita svo lengi sem vill, og þarf til pess mjög
iitiö hitamagn. Þessu er margvíslega fyrirkomið, eftir
gerð áhaldanna.
Ahöld þessi geta verið i samhandi við liitamæli
sem takmarkar af sjálfu sér hitann í potti, steikar-
Pönnu eða baksturofni, á þann hátt, sem til sett er.
Meö þessum hætti má fast skorða, hve mikla suðu
hver réttur fær og láta hann ávalt fá sömu eða jafn-
fnikla suðu. Einnig má sitja rafstreymið i samband
við úr eða klukku og stilla svo til, að suðan byrji á
ákveðnum tíma og hætti á til settri stund, án þess
að nokkur maður sé við, alveg eins og þegar vekj-
araklukka er látin hringja á til settum tíma. Hús-
^reyja, þótt enga þernu hafi, getur því liaft heitan
morgunverð á ákveðnum tíma án þess að fara fyrr
á lætur en vant er. Eins getur liún látið miðdegis-
verðinn vera soðinn þegar vill, þótt hún sé sjálf við
ónnur störf innan húss eða utan.
Rafmagnshiti er nú orðið allvíða notaður á heim-
íium til þess að hita strokjárn. Síðustu árin eru slík
jarn farin að koma í verzlanir og notkun þeirra eykst
oðum. Oftast er þessu svo hagað, að tekinn er raf-
'aagnsþráður, sem ella er hafður til lýsingar, og fest-
ur við járnið meðan það er notað. Strokjárnið er þá
tiltækilegt, hvenær senr vill, á þvi er hvorki sót né
gufa, sem óhreinki þvottinn, hitinn í lierberginu
Iielzt jafn og verður ekki óþægilegur. Einn kostur á
þessu er sá, að ákveða má liita strokjárnsins og láta
bað halda jöfnum liila svo lengi sem vill. Er þvi
haegt að halda verkinu áfram í sifeilu, án þess að
þurfa að tefja sig á því að skifta um járn eða eiga á
haettu að þau séu ofheit eða ofköld. — Skraddarar
"°g aðrir, sem á strokjárnum þurfa að halda, sækjast
(77)