Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Page 114

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Page 114
minstu til óþarfa, vera hagsýnn i viöskiftum og öll- um siörfum sínum. Maturinn á að vera nógur, eigi of mikill, svo að heilsunni sé eigi misboðið. En hann á einnig að vera hyggilega samansettur, svo að lík- aminn hafi sem bezt not af honum og hann verði ódýrari en ella. Hinar dýrustu fæðutegundir og góm- sætustu eru eigi hollari líkamanum en ódýr, óbrotin og ókrydduð fæða. Allar húsmæður, sem spara vilja, ættu að hafa þetta hugfast. Sama er um klæðnað manna aðsegja. Sum dýrustu fötin eru skaðræði fyrir heilsufar manna, þótt heimsk- an og hégóminn hampi þeim og gylli. Tökum t. d. silki- og iéreftsfatnað kvenna í köldu landi. Hann er dýrari en ullarfatnaður og margfalt óhollari. Hann er góður í heitu löndunum, en f}Trir fslendinga til óheilnæmis og skaða. Sannur sparnaður er einstaklingsdygö og þjóðar- dygð. Þá dygð eigum vér íslendingar eigi. Vér erum eigi sparsöm þjóö, hvorki að upplagi né uppeldi. Vér kunnum eigi að spara, þótt oss langi stöku sinn- um til þess. Einn af aðalkostum sparseminnar er fólginn í þeim uppeldislegu áhrifum, sem hún hefir á menn. Tii þess að spara verða menn að láta á móti sér og æfa sig í einföldu og óbrotnu lífi. Þetta hefir göfgandi áhrif á sálarlíf manna. — Að sama skapi og mönnum lærist að minka og fækka þarfir sínar verður líka auðveld- ara aö fullnægja þeim. Og maðurinn finnur ánægju í þessu eða hamingju. — Petta var reynsla ýmsra spek- inga mannkynsins fyrir meira en 20 öldum. Og einn þáttur í siðakenningu þeirra er sparsemin. — Einn þessara manna var Díógenes, spekingurinn mikli. Ii'ann lifði eftir kenningu sinni og var hinn sælasti maður með sitt óvenju einfalda sparnaðarlíf. S. P. (84)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.