Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 41
yfir sjálfstæði írlands og var hann kosinn »forseti hins írska lýðveldis« 1918. Árið áður hafði hann ver- ið’íkosinn formaður fyrir Gaelic League, félagi sem átti að vinna að því, að útrýma ensku úr írlandi og taka upp aftur hið forna keltneska mál, sem meiri hluti íra hafði fyrir löngu týnt. Petta félag varð einn helsti máttarstólpinn í frelsisbaráttu íra. Jafnskjótt og Sinn Fein flókkurinn hafði lýst yfir sjálfstæði ír- lands, var þing sett á stofn í Dublín. Var það nefnt Dail Eirann og de Valera var kosinn forseti þess, en nokkru áður höfðu Bretar sett hann í fangelsi fyrir uppreisnartilraunir, og meðan hann sat í varðhaldi var hann fyrst ko'sinn þingmaður og síðan forseti, og sýnir það bezt, hve mikil áhrif hans hafa verið. Hann var kosinn á þing fyrir kjördæmið East Clare, sem í hundrað ár hefir verið eitt hið helsta vígi frelsis- baráttunnar írsku. í febrúar 1919 hvarf de Valera skyndilega úr fang- elsinu, hafði hans þó verið vel gætt Skömmu síðar kom hann fram í New York og hóf ákafa baráttu gegn Bretum og stjórn þeirra á írlandi. í Bandaríkj- nnum er fjöldi íra og studdu þeir de Valera af kappi, og jafnvel stjórnin í Washington fór að blanda sér í málið, og skora á Breta að koma betra skipulagi á írsku málin. Petta hefir vafalaust haft mikla þýðingu. Bendingar frá Bandaríkjamönnum knúðu Breta til að flýta fyrir málunum og ieggja meira i sölurnar. Stjórn- in brezka reyndi i sífellu að koma friði á milli íra og Breta, en alt reyndist árangursiaust. Sinn Feinar höfnuðu öllum boðum og heimtuðu að írland yrði viðurkent sjálfstætt lýðveldi og de Valera væri for- seti þess. Smátt og smátt komust öll völd í hinum kaþólska hluta írlands í hendur Dail Eirann, en Breta- stjórn réði engu, nema þar sem herlið hennar var, Englendingar voru drepnir hrönnum saman og ensk lög virt að vettugi. De Vaiera hvatti manna mest til þessara stórræða og Sinn Feinar fylgdu vilja hans í öllu, (15)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.