Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 70
veita fram krafti til notkunar. Kostnaður við verkið
er ætlaður 90 milljónir króna og 80 ára fari til pess.
Menn ætla, að ef grafið er í granít, muni hægt að
ná enn lengra niður, alt að 30 enskum milum, áður
en þrýstingurinn myndi stöðva gröftinn. Fróðir menn
telja pó, að hiti og annað muni hindra siík gðng,
miðað við pau tæki, sem mannkynið hefir nú við
höndina, og sé petta pví heilaspuni, en telja pó mik-
ils vert, að göng yrðu grafin, pótt ekki næði lengra
niður en 10 rastir. — ísland ætti að vera framtíðar-
sæluland eínnig að pessu leyti, og ekki er jarðeldur-
inn neðar í jarðskorpu hér en á Ítalíu, svo að nota
mætti hér engu síður en par, enda eru ítalir byrjaðir
eftir pessu.
3. Regngerð eða regnframleiðsla af mannavöldum
hefir allmjög verið höfð á oröi og tilraunir gerðar í
pá átt í Ameríku hin síðari ár. Mönnum myndi pykja
mjög mikilvægt um landbúnað, einkum akuryrkju
víða um heim, ef hægt væri að láta rigna, pegar
purrkar ganga. Tilraunir pessar hafa' pó að dómi
fræðimanna (náttúrufræðinga) misheppnazt og pað
pá skrum eitt úr blöðum, sem um petta hefir ver-
ið tjáð almenningi. Þykja og litlar horfur á, að
petta muni nokkurn tíma heppnast til nokkurra
muna, nema á litlu svæði og pá með ærnum kost-
naði. Til pess að gera eins þumlungs regn á 100 enskra
ferhyrningsmílna svæði parf að pétta saman 6 mili-
jónir smálesta af gufu og til pess parf að hefja upp
nokkur hundruð milljóna smálesta af lopti, og hefja
yrði loptið ekki um minna en eina röst (km.). En
mannkynið á ekki enn nein tæki svo sterk. Menn
hafa helzt hugsað sér regngerðina með loptspreng-
ingum eöa loptþrýstingi, en sá hængur er á, að til
pess parf geysimikið afl eða orkulind, sem ekki er
kostur á. Fróðir menn á pessi efni eru pess vegna mjög
dauftrúaðir á öll veruleg og almenn not tilrauna til
regngerðar.
(44)