Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 101
hægur fyrir hestastein,
höldutn svo ei geri mein.
80. Smjör-, grásíðu- og smálkabúrið standi
Gimbrarkletti ofan á;
yflr skefla sízt par má.
81. Tripparekstur til má ætla Hamri,
pótt kátlegt pyki kvisti brands,
i Klofajökli austanlands.
82. Essahús, sem Öxarhamri fylgja,
eru á Mývatnsöræfum;
par alast hross á melstöngum.
83. Tarfinn hafi tjörgubaldur ungi
sexhyrndan með sinar prjár;
Surts í helli bundinn stár.
84. En baulan sú, sem baular á aftni hverjum,
áttkrákuð með org og más,
á við drjóna skjökt á bás.
85. Eldishestinn ullur geymi sverða
við Ódáða hellis hraun,
sem hulið getur pjófa á laun.
86. Mykjuhaugur mun í Skolladölum
péttur standa, pað er vízt,
polli branda vel hvað lízt.
87. Kamarhúsið köllum vér, að standi,
ekki fjarri ýmsra leið,
í götu hjá Herðubreið.
88. Geitakofa að gamalli hefð má setja
á Arnarhyrnu }7zt við sjó;
að par leggur sjaldan sjó.
89. Hafurinn má hafa í skála einum,
par sem Grettir gisti ónáð,
pá gimbrin Móra fekk hann pjáð.
90. Hrútakofa hafl í Grettishlaupi
upp frá Sandi, aðgætt sé,
á Skagfirðinga langvegi.
91. Þótt herra Vilkin hafi gert að rita,
(75)