Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 144
Samsveitungurinn: »Jú, hann var auðvitað fullur«.
Sumargesturinn: »Hver? Drengurinn?«
Samsv.: »Nei, Hermann. Dettur yður í hug, að hann
Hermann kasti sér í ána ófullur?« (Engström).
A: »Já, hvað er að tala um kvenfólkið; aldrei get-
ur pað pagað yfir nokkurum hlut«.
B.: »Ekkí! Ætli ekki pað! Konan mín var mér ótrú
í tíu ár og minntist aldrei á pað einu orði.« (Strix).
A. : »Viljið pér koma til miðdegismatar til mín á
morgun?«
B. : »Pakka yður fyrir, en mætti eg ekki heldur
koma hinn daginn«.
A. : »Jú, velkomið. Hver hefir boðið yður á morgun?«
B. : »Konan yðar«. (Strix).
Jón gamli (hafði farið til Ameríku, til sonar síns,
en preifst par ekki og kom heim til sín eftir nokk-
ura mánuði: »Og svo segja peir, að sólin eigi að koma
upp sex tímum síðar í Ameríku en hér. En pað var
hrein lygi, pví að sólin var komin á lopt alveg eins
snemma á morgnana par og hér«. (Engström).
A. : »Nú, svo að pér viljið fá stöðu? Getið pér hirt
eldavélar og ofna, kveikt upp og pví um líkt?«
B. : »Ætli pað ekki! Eg sem hefi setið í tugthúsinu
fyrir að hafa kveikt í húsi«. (Strix).
María gamla: »Sá er orðinn langur í loptinu og
mikill, hann sonur hennar Stínu«.
Anna gamla: »Já, fyrr má nú vera, og hann sem
var svo lítill, pegar hann var lítill«. (Strix).
Skrifstofustjórinn: »Pessum skjölum á aðstoðarmað-
urinn að raða í stafrófsröð og fleygja peim síðan í
pappírskörfuna«. (Engström).
(100)