Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 153
Karl stendur viö vatn og horflr á mann sem er aö
drukkna og kallar á hjálp. — Iíarlinn: »Skyldi hann
vera að leika fyrir kvikmyndafélag eða er hann aö
drukkna?« Maðurinn hverfur í vatnið, en rekur upp
höndina úr vatninu. — Karlinn: »Nei, hann er aö
leika«. Maðurinn hverfur alveg og höndin líka. —
Karlinn: »Nei, hann drukknaði, en fjandans ári gerði
hann pað náttúrlega«. (Strix).
Tvær ungar hefðarmeyjar koma inn í strætisvagn
(sporvagn), sem er fullskipaður af konum, nema hvað
einn litill drengur er par einnig inni. Stór og digur
kona, sem situr næst drengnum, segir:
»Stattu upp, drengur, svo að önnur jungfrúin fái
sæti!«
Drengurinn: »Stattu sjálf upp, kerling, pá geta báð-
ar fengið sæti«. (Strix).
Húsbóndinn (sem kemur út í fjós): »Hvers vegna
situr pú hér, Andrés?«
Fjósamaðurinn: »Eg er að bíða eftir pví, að kýrin
beri, en hún er ekkert að flýta sér«.
Húsbóndinn: »Hefirðu beðið lengi«.
Fjósamaðurinn: »Síðan i gærkveldi«.
Húsbóndinn: »Já, pá er bezt, að pú farir inn og
biðjir einhverja stúlkuna að koma hingað og sitja
hjá kussu í staðinn, pví að meðan kýrin sér pig, pá
heldur hún að hún sé borin«. (Strix).
Ungur maður, sem lítur mikið á sig (segir viö
stúlku, sem hann mætir á götu úti): »Við sáumst vist
í gær í dýragarðinum«.
Stúlkan: sPað held eg varla, — eg kom aldrei að
apabúrinu«.
Gamli Jón: »Eg parf aldrei að pvo mér, af pví aö
eg raka mig á hverjum sunnudegi. (Engström)«.
(103)