Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 56
Jóhann Þorkelsson dómkirkjuprestur, HaraldurNí-
elsson prófessor, A. Christensen docent við land-
húnaðarháskólann í Khöfn, Ágúst Flygenring og
Thor E. Thulinius stórkaupmenn, Magnús Kristjáns-
son landsverzlunarforstjóri, Björn Sigurðsson fyrv.
bankastjóri, Porsteinn Gíslason ritstjóri, Einar H.
Kvaran rithöfundur, Hjalti Jónsson útgerðarmaður,
Jón Bergsson póstafgreiðslumaður á Egilsstöðum
á Völlum, Aasberg, Halldór Porsteinsson og Sig-
urður Pétursson skipstjórar og bændurnir Magnús
Sigurðsson á Grund í Eyjafirði, Agúst Helgason í
Birtingaholti og Snæbjörn Kristjánsson í Hergilsey.
Bændunum Hermundi V. Guðmundssyni í Vallanesi
i Skagafirði og Hallgrími Nielssyni á Grímsstöðum á
Mýrum voru veittar af stjórnarráðinu 160 kr. hvor-
am úr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX, og Arna
Einarssyni bónda í Múlakoti í Fljótshlíð 200 kr. úr
styrktarsjóði Friðriks konungs VIII.
h. Próf.
í janúar tók Trausti Ólafsson próf í efnafræði með
ágætiseinkunn, við Khafnarháskóla, og þar tóku þá
embættispróf, í verkfræði Valgeir Björnsson og í
læknisfræði Jón Björnsson, báðir með I. einkunn.
í febrúar luku embættisprófi við háskólann hér: í guð-
fræði Hálfdán J. Helgason, I., 135 stig, Sigurjón Árna-
son, I., 106*/s st., og Eyjólfur Melan, II., 64 st. — í
læknisfræði Jón Árnason, II., 132'/«> Jón Beuedikts-
son, I., 183, og Katrín Skúlad. Thoroddsen, I., 183-/*.
Marz 31. Tók stud. juris Kristinn Guðmundsson heim-
spekispróf með I. einkunn við háskólann hér.
-Maí 1. Sagt upp verzlunarskólanum. 33 nemendur út-
skrifuðust.
Um vorið tóku próf í heimspeki við háskólann
hér: Með I. ágætiseinkunn Gunnlaugur Indriðason,
Sigurður Pórðarson, Stefán Pétursson og Svein-
björn Sigurjónsson. — I. eink. Árni Ó, Árnason,
(30)