Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 75
6. Fjallabústaðir. Þvi hærra sem bústaðir liggja, því tninna verður súrefnið i loftinu og því erfiðlegar veit- ir mönnura að þola loptslagið. Bernarðs-hælið mikla liggur í Alpafjöllum og er eins konar sæluhús í yfir- gripsmiklum skilningi; það er rúmum 8000 fetum qf- ar en sjávarflötur. Ekkert er þetta á móti því, sem dæmi eru til sumstaðar annarstaðar. í Perú, i Suð- ur-Ameríku, í Andesfjöllum, eru mannabústaðir full- um 17000 fetum fyrir ofan sjávarflöt. En í Himalaya- fjöllum munu þó mannabústaðir liggja hæst, svo að kunnugt sé; þar, í skarði einu, sem kallað er Donkia- skarð, hefir Tíbetstjórn varðmenn, og er það fullum 18000 fetum ofar en sjávarflötur og súrefni loptsins að eins hálft á við það, sem er við sjávarflöt. En það er ekki að undra, þó að Tíbetbúar þoli þetta loptslag, því að margir bústaðir þar liggja 15—16 þúsundir feta fyrir ofan sjávarflöt. 7. Kolaforðijarðarinnar. Kolaeyðsla heimsins fer sí- vaxandi, eflir því sem framfarir aukast, vélum fjölgar o. s. frv. Petta hefir leitt til þess, að ýmsir hafa orðið hræddir um það, að kolin myndu þrjóta. Petta hefir aftur leitt til rannsókna um það, hve mikið af kol- um væri til i jörðunni, sem hægt væri að ná. Á al- mennum jarðfræðingafundi í Kanada árið 1913 var ákveðið að rannsaka þetta efni. Til þess að sýna kolaeyðsluna má nefna það, að ársframleiðsla Eng- lands á kolum var í upphafi 18. aldar 2,5 millj. smá- lesta, í upphafi 19. aldar 10, árið 1845 35 og árið 1860 82 millj. smálesta. Árið 1865 var kolaframleiðsla jarðarinnar 182 millj. smálesta, en nú er hún orðin nálega 'tífalt hærri og nemur að verði til meira en 10 milljörðum króna, og er þó miðað við réttlátlegt verð (ekki styrjaldaráraverð). Bretland hið mikla var lengstum það land, sem mest framleiddi af kolum, en 1895—1900 urðu Bandaríkin í Ameríku hærri og hafa verið siðan, og árið 1912 varð Pýzkaland i fyrsta sinn hærra. Öll önnur lönd samtals framleiða ekki (49) 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.