Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 129

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 129
20. Að fœgja spegla, rúður o. s. frv. Ef raenn vilja hreinsa óhreinar gluggarúöur, spegla eöa annað gler fljótt og vel, pá eru til tvær aðferðir, báðar góðar. Önnur er sú að hella vatni á mulda krit, hræra vel í nokkurum sinnum, láta pað standa dálitla stund og helia siðan vatninu hægt af. Með pessu kritarvatni skal siðan nugga og fægja glerflötinn. Hin aðferðin er sú að taka perripappír og vefja honum saman i vöndub Siðan skal glerið vætt með votum svampi, en strok- ið á eftir með perripappírsvöndlinum, og skal fægt svo lengi með honum, að rúðan eða spcgillinn er orðið skínandi skært. Ef rúðurnar eru mjög blettótt- ar og óhreinar, má fyrst hreinsa pær með volgu vatni, er litið eitt af sóda sé leyst upp i, og strjúka síðan vel yfir með perripappírsvendlinum. 21. Svimi. Peir, sem er svimagjarnt, eiga að forð- ast alla æsandi drykki og allar geðshræringar. Gott ráð er að hreyfa sig mikið úti við í góðu lopti. Menn geta einnig látið köld umslög um höfuð sér og bað- að fætur sína úr heitu söltu vatni. Gott verður mönn- um af pví að pvo daglega líkama sinn og núa lim- ina á eftir. Mörg dæmi eru pess, að mönnum batnar alveg svimi við pað að drekka seyði af augnarót (sjá hér að framan, við 8) að kveldinu til. Ef sviminn er sprottinn af bráðri blóðpurð heilans og menn fölna upp við pað, pá eiga menn að leggjast svo, að höf- uðið liggi lágt. Pað er mikilsvert i pessu efni sem annars, að meltingin sé höfð í góðu lagi. 22. Prátt smjör. Pegar smjör er orðið gamalt eða prátt getur pað orðið gott aftur, ef pað er látið í mjólk og látið standa í nokkurar klst. Ef brúka parf smjörið fljótt, er ráðlegt að hræra pað vel saman við mjólk eða punnan rjóma. 23. Fótaveiki. Við íótaveiki, einkum líkpornum, pyk- ir gott meðal salicyl-vaselín, sem fæst í lyfjabúðum öllum. Pað á að bera á fæturna oft, og segja svo peir, sem reynt hafa, að einhlítt sé, jafnvel pótt mjög (91)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.