Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Qupperneq 129
20. Að fœgja spegla, rúður o. s. frv. Ef raenn vilja
hreinsa óhreinar gluggarúöur, spegla eöa annað gler
fljótt og vel, pá eru til tvær aðferðir, báðar góðar.
Önnur er sú að hella vatni á mulda krit, hræra vel í
nokkurum sinnum, láta pað standa dálitla stund og
helia siðan vatninu hægt af. Með pessu kritarvatni skal
siðan nugga og fægja glerflötinn. Hin aðferðin er sú
að taka perripappír og vefja honum saman i vöndub
Siðan skal glerið vætt með votum svampi, en strok-
ið á eftir með perripappírsvöndlinum, og skal fægt
svo lengi með honum, að rúðan eða spcgillinn er
orðið skínandi skært. Ef rúðurnar eru mjög blettótt-
ar og óhreinar, má fyrst hreinsa pær með volgu vatni,
er litið eitt af sóda sé leyst upp i, og strjúka síðan
vel yfir með perripappírsvendlinum.
21. Svimi. Peir, sem er svimagjarnt, eiga að forð-
ast alla æsandi drykki og allar geðshræringar. Gott
ráð er að hreyfa sig mikið úti við í góðu lopti. Menn
geta einnig látið köld umslög um höfuð sér og bað-
að fætur sína úr heitu söltu vatni. Gott verður mönn-
um af pví að pvo daglega líkama sinn og núa lim-
ina á eftir. Mörg dæmi eru pess, að mönnum batnar
alveg svimi við pað að drekka seyði af augnarót (sjá
hér að framan, við 8) að kveldinu til. Ef sviminn er
sprottinn af bráðri blóðpurð heilans og menn fölna
upp við pað, pá eiga menn að leggjast svo, að höf-
uðið liggi lágt. Pað er mikilsvert i pessu efni sem
annars, að meltingin sé höfð í góðu lagi.
22. Prátt smjör. Pegar smjör er orðið gamalt eða
prátt getur pað orðið gott aftur, ef pað er látið í
mjólk og látið standa í nokkurar klst. Ef brúka parf
smjörið fljótt, er ráðlegt að hræra pað vel saman
við mjólk eða punnan rjóma.
23. Fótaveiki. Við íótaveiki, einkum líkpornum, pyk-
ir gott meðal salicyl-vaselín, sem fæst í lyfjabúðum
öllum. Pað á að bera á fæturna oft, og segja svo
peir, sem reynt hafa, að einhlítt sé, jafnvel pótt mjög
(91)