Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 53
Sept. 8. Settur prestur að Stað í Grunnavík, síra Jón-
mundur Halldórsson, skipaður þar prestur.
—- 27. Georg Ólafsson cand. polit. skipaður bankastjóri
við Landsbankann, frá 1. nóv. að telja.
— 30. Guðmundur Björnson leystur frá landlæknis-
störfum um 6 mánuði, par eð hann tókst á hend-
ur, samkvæmt ósk landsstjórnarinnar, undirbúning
á framkvæmd berklaveikislaga Alþingis það ár. —
S. d. var Guðmundur prófessor Hannesson settur
til að gegna landlæknisembættinu áminstan tima.
Okt. 29. Settur fulltrúi í dóms- og kirkjumálaráðu-
neytinu, Sigfús M. Johnsen cand. juris., skipaður
þar fulltrúi. — S. d. Settur aðstoðarmaður í sama
ráðuneyti, Steindór Gunnlaugsson cand. juris, skip-
aður þar aðstoðarmaður.
— 31. Sigurður cand. juris Sigurðsson frá Vigur skip-
aður fulltrúi í fjármálaráðuneytinu, frá í/h að telja.
Nóv. 12. Síra Jóni N. Jóhannessen á Staðastað veitt-
ur Staður í Steingrímsfirði.
— 19. Fal konungurinn Magnúsi Guðmundssyni Qár-
málaráðherra að veita forstöðu dóms- og kirkju-
máladeild stjórnarráðsins og jafnframt að gegna
störfum forsætisráðherra, meðan forsætisráðherra
var í embættisferð til Khafnar.
— 21. Skúla Árnasyni héraðslækni í Grímsnesshéraði
veitt lausn frá embætti, frá ‘/í 1922 að telja.
(í maí varð Stefán G. Stefánsson cand juris í Khöfn
Áilltrúi í fjármálaráðaneytinu danska).
Árið 1920, 8,/n var síra Stefáni M. Jónssyni á Auð-
kúlu veitt lausn frá embætti frá •/« 1921.
e. l’restvígslur.
Áúní 23. Vígðir i Rvík: Magnús Guðmundsson aðstoð-
arprestur í Ólafsvík og Halldór Kolbeins prestur
i Flatey.
'^kt. 9. VígðiríRvík: SveinnÖgmundsson, setturprest-
Ur í Kálfholti og Friðrik A. Friðriksson, prestur
(27)