Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 118
sem vant er við böð, en hitinn sé að eins 20 stig á
Celsiusmæli; par í skal uppleysa eitt pund af álúni.
Flíkurnar eða efnið skal síðan lagt vel i bleyti í
pessu baði og verður að liggja í pví í 24 klst. Síðan
eru klæðin tekin upp, en ekki má vinda pau, og skal
purrka pau helzt undir berum himni. Eftir pessari
aðferð heldst klæðið vatnshelt árlangt. Að peim tima
liðnum verður að gera sama að nýju.
8. Rólyndi. Gott ráð við taugaveiklun, svefnleysi,
hjartveiki o. s. frv. er seyði af augnarót (rót af garða-
brúðu eða vélantsjurt). Petta er búið til svo: Ein te-
skeið af rótarseyðinu er lálin í bolla og siðan hellt
á volgu vatni; petta skal siðan látið standa i 24 klst.
Einni klst. áður en menn ganga til hvilu skulu menn
drekka pað og pó hita pað dálítið upp áður. Þessu
skulu menn halda áfram reglulega á hverju kveldi í
3—4 vikur, og mun pá vafalaus bati. Þetta ráð er
einfalt, ódýrt og óskaðlegt.
9. Til hvers er hœgt að nota sall f Salt er til margra
fleiri hluta nytsamlegt en marga myndi gruna. Salt
er t. d. ágætt til pess að hreinsa teppi og dúka. Að-
ur en teppi eru burstuð, skal strá á pau röku salti,
en eftir að pau eru burstuð, skal nugga pau meö
rýjum, sem dýft er í saltvatn. Menn mun undra pað
eftir á, hvað litirnir koma vel í ljós. — t*að er einn-
ig hagkvæmt að nota salt við pvotta á vetrum. í sið-
asta pvoltavatnið skal láta sem svarar einum knefa af
salti í tiu potta af vatni; petta girðir fyrir pað, að
fötin frjósi, og auk pess porna pau fyrr en ella. —
Salt er einnig ágætt við blettum, pótt pað sé lítiö
kunnugt, einkum matarblettum og fitu. í pessu augna-
miði er salt leyst upp í dálitlu af spiritus eða sal-
miaki. Tágahúsgógn (körfuhúsgögn) eða riðnar (fjétt-
aðar) stólsetur verða eins og nýjar, ef burstaðar eru
úr söltu vatni. — Öll lituð efni, sem pvegin eru, halda
litnum, ef salt er látið í síðasta vatnið, sem verður
að vera kalt. — Svart flauil, sem er orðið upplitað,
(86)