Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Page 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Page 70
veita fram krafti til notkunar. Kostnaður við verkið er ætlaður 90 milljónir króna og 80 ára fari til pess. Menn ætla, að ef grafið er í granít, muni hægt að ná enn lengra niður, alt að 30 enskum milum, áður en þrýstingurinn myndi stöðva gröftinn. Fróðir menn telja pó, að hiti og annað muni hindra siík gðng, miðað við pau tæki, sem mannkynið hefir nú við höndina, og sé petta pví heilaspuni, en telja pó mik- ils vert, að göng yrðu grafin, pótt ekki næði lengra niður en 10 rastir. — ísland ætti að vera framtíðar- sæluland eínnig að pessu leyti, og ekki er jarðeldur- inn neðar í jarðskorpu hér en á Ítalíu, svo að nota mætti hér engu síður en par, enda eru ítalir byrjaðir eftir pessu. 3. Regngerð eða regnframleiðsla af mannavöldum hefir allmjög verið höfð á oröi og tilraunir gerðar í pá átt í Ameríku hin síðari ár. Mönnum myndi pykja mjög mikilvægt um landbúnað, einkum akuryrkju víða um heim, ef hægt væri að láta rigna, pegar purrkar ganga. Tilraunir pessar hafa' pó að dómi fræðimanna (náttúrufræðinga) misheppnazt og pað pá skrum eitt úr blöðum, sem um petta hefir ver- ið tjáð almenningi. Þykja og litlar horfur á, að petta muni nokkurn tíma heppnast til nokkurra muna, nema á litlu svæði og pá með ærnum kost- naði. Til pess að gera eins þumlungs regn á 100 enskra ferhyrningsmílna svæði parf að pétta saman 6 mili- jónir smálesta af gufu og til pess parf að hefja upp nokkur hundruð milljóna smálesta af lopti, og hefja yrði loptið ekki um minna en eina röst (km.). En mannkynið á ekki enn nein tæki svo sterk. Menn hafa helzt hugsað sér regngerðina með loptspreng- ingum eöa loptþrýstingi, en sá hængur er á, að til pess parf geysimikið afl eða orkulind, sem ekki er kostur á. Fróðir menn á pessi efni eru pess vegna mjög dauftrúaðir á öll veruleg og almenn not tilrauna til regngerðar. (44)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.