Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 32
hoða fæðu. Þá var þeim sýndur ílangur, lýsandi sporbaugur, sem þeir tóku ekkert mark á, þ. e. þeir skiluðu ekki munnvatni út á slíkt. En smám saman var sporbaugnum breytt svo, að hann liktist hring ineira og meira, í þvi skyni að rannsaka hæfileika þeirra til að aðgreina form. Þegar náð var því stigi, að sporbaugurinn var nálega hringlaga, brást hundunum bogalistin bók- staflega talað. Sannaðist á þeim, að „sá á kvölina, sem á völina“. Þeirn var um megn að ákveða með sér, hvort þetta var hringur eða sporbaugur, hvort þíetta boðaði mat eða ekki. Hundarnir komust í upp- nám, urðu ókyrrir við tilraunirnar, fóru að gelta o. s. frv. Þegar svona var komið, fóru hundarnir að skila munnvatni út á hina ilengstu sporbauga. Hinn- ar aðgreinandi liömlustarfsemi heilans gætti ekki lengur. Pavlov og menn hans endurtóku tilraunina síðan frá byrjun og notuðu hring, sem boðaði mat, og ílangan sporbaug, sem enginn eftirréttur fylgdi. Þá rifjaðist öll fyrri reynsla og þekking upp fyrir hundunum og um leið komst taugakerfi þeirra aftur í jafnvægi, þeim batnaði „taugaveiklunin“. Pavlov tókst að valda „taugaveiklun“ með ýmsu öðru móti, t. d. með þvi að láta skynfæri hundanna verða fyrir sterkum og óvenjulegum siendurteknum áhrifum. Þess má geta, að Pavlov tókst að svæfa hundana með tilraunum. Til þess mátti nota eitthvert hljóð, sem látið var berast þeim til eyrna með stuttum millibilum, án þess að það vissi á nokkuð sérstakt. í fyrstu vöktu hljóðin athygli hundanna og forvitni, þeir lögðu við hlustirnar og sperrtu eyrun. En þvi oftar sem þeir heyrðu þetta tilgangslausa hljóð, þeim mun meira sljóvgaðist athygli þeirra. Þá tók að syfja, og loks sofnuðu þeir útaf. Skýringin á þessu var sú, að hömlustarfsemi væri vakin i heila þeirra með þessum endurteknu, tilgangslausu hljóðum, hömlustarfsemi, er miðaði að því að tryggja „sálar- (30)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.