Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 41
öllum tækjum og rannsóknargögnum. AðstoðarmaS- ur hans var ungur læknanemi, Charles Herbert Best. Hann kunni að mæla sykur i blóði og þvagi, en Banting kunni að fara með hnífinn. Þeir félagarnir hófu starf sitt fullir af eldmóði. Þeir skáru upp liunda, bundu fyrir kirtilgöngin, biðu i 8 vikur, skáru hundana upp aftur og tóku leifar hriskirtilsins. Hundarnir fengu þá sykursýki, og Best fylgdist með, hvernig sykurmagnið jókst í blóði þeirra. Þeir gerðu seyði af kirtilleifunum og dældu því í hina sjúku hunda, en lengi varð einskis árang- urs vart. Hundarnir tíu voru allir dauðir og 8 vik- urnar löngu liðnar. Þegar þeir reyndu seyði við 92. hundinn, urðu þeir loks varir við árangur. En áhrif- in voru svo skammæ og efnismagnið svo litið, sern þeir gátu unnið úr hverju hundsbrisi, að ekki var annað sýnna en að allt mundi stranda. Ekki sýndist viðlit að fórna hundi, til þess að halda lífinu i dauð- vona, sykursjúkum hundi i einn eða tvo daga. Þá hugkvæmdist Banting það ráð að fá bris úr nautgripum, sem slátrað var í sláturhúsunum. Kýrn- ar, sem slátrað var, voru mjög oft kelfdar, og kunn- ugt var, að brisin í kálfum á fósturskeiði voru að langmestu Langerhanseyjar. Aðrir hlutar kirtilsins voru enn ekki þroskaðir. Þeir félagar gerðu nú seyði úr hrisi úr nautpen- ingi og notuðu það með ágætum árangri. Þetta var um jólin 1921. Nú var tilraunum svo langt komið, að tiltök þóttu að reyna lyfið, sem Banting nefndi isletín, á mönnum. Þeir Banting og Best reyndu það fyrst á sjálfum sér. Þeir reyndu það ennfremur á sykursjúkum lækni, sem var skólabróðir Bantings. Síðan var það reynt á sykursjúkum uppgjafaher- mönnum, er lágu í sjúkrahúsi þar i borginni. Árang- Urinn var góður. Blóðsykurinn minnkaði og sjúk- lingarnir réttu við. En margt var enn eftir að læra og prófa, svo sem um stærð hæfilegra skammta af (39)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.