Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 44
Kartöfluuppskera var niun minni en árið áður. Var hún um 80 000 tn. (árið áður um 120 000 tn.). Rófna- rækt hefur minnkað, aðallega vegna skemmda af völdum káimaðka. Tómatarækt jókst allverulega (uppskera um 1000 000 kg). Kornrækt gekk vel, og var uppskera mun meiri en árið áður. Framkvæmdir í ræktunarmálum Voru fremur litlar, en þó nokkru meiri en árið áður. Reyndar voru nýjar skurðgröf- ur, er reyndust mjög mikilvirkar. Embætti. Embættaveitingar: [13. des. 1941 var Pétur Benediktsson, áður sendifulltrui íslands í London, skipaður sendiherra íslands og ráðherra með umboði i Stóra-Bretlandi.] 28. jan. var Pétur Eggerz cand. jur. skipaður fulltrúi í utanríkisráðu- neytinu. 4. febr. var Þórhallur Sæmundsson cand. jur. skipaður bæjarfógeti á Akranesi. 22. apríl var Gerð- ur Þórarinsdóttir skipuð skrifari i stjórnarráði ís- lands. 28. apríl var Baldur Johnsen skipaður hér- aðslæknir i ísafjarðarhéraði. 29. apríl var Kristinn Stefánsson cand. theol. skipaður aðstoðarmaður í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. í apríl var Eirík- ur Benedikz skipaður 2. sendiráðsritari við sendi- ráð íslands í London. 4. maí var Pétur Benediktsson skipaður sendiherra íslands og ráðherra með uin- boði hjá norsku ríkisstjórninni i London. 5. maí var Ilelgi P. Briem dr. phil. skipaður aðalræðismaður Islands i New-York. 5. mai voru þessir menn skip- aðir kjörræðismenn fyrir ísland í Bandaríkjunum: Dr. Árni Helgason, ræðismaður i Chicago, Valdimar Björnsson ritstj., vararæðism. i Minneapolis, Rich- ard Beck prófessor vararæðism. i Grand Forks, Stefán Einarsson prófessor, vararæðism. í Balti- more, Barði Skúlason lögfr., vararæðism. i Port- land, Oregon, Magnús Magnússon skipstj., vararæðis- maður í Boston. C. mai var Ármann Halldórsson magister skipaður skólastj. við Miðbæjarskólann i Rvík. 6. mai var sr. Jóhannes Pálmason skipaður (42)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.