Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 48
raannaeyjum, ísafirði). Bókagerð var meiri cn nokkru sinni fyrr. Allmörg ný iðnfyrirtæki yoru stofnuð á árinu, t. d. verksmiðja til framleiðslu á einangrunarefni, allmargar nýjar bila- og vélaverk- smiðjur í Rvík, Hafnarfirði og á Akureyri, poka- verksmiðja i Rvík, nýjar fatagerðir, efnagerðir o. fi. Á Alþingi voru lækkaðir tollar á sumum efnum til iðnaðar. Þá voru og samþykkt lög um raforku- sjóð og rafveitur ríkisins og lög þess efnis, að rikið skuli láta reisa nýjar síldarverksmiðjur. íþróttir. Á árinu dró nokkuð úr íþróttastarfsenu í landinu, aðallega vegna mikillar atvinnu. íþrótta- samband íslands átti 30 ára afmæli á árinu. Bene- dikt G. Waage hefur verið forseti sambandsins undanfarin 16 ár. í sambandinu eru 100 íþróttafé- lög með samtals 16 500 meðlimum. Skíðaíþrótt var stunduð með minna móti vegna ófullnægjandi veðurskilyrða. Landsmót skíðamanna fór fram á Akureyri, en engir Sunnlendingar tóku þátt í því. Jónas Ásgeirsson varð skiðakóngur ís- lands. ísfirðingar höfðu skíðaviku um páskana. Mikið fjör hefur færzt í skólaiþróttir. Hefur í- þróttafulltrúinn, Þorsteinn Einarsson, unnið mikið starf i þá átt. Strangra prófa i sundi er nú krafizt i mörgum skólum landsins. Um vorið var haldið fim- leikamót skólanna, og tóku um 1000 nemendur þátt í því. Skólanemendur héldu og sundmót, keppni í handknattleik o. fl. Kristmundur Sigurðsson vann bæði skjaldarglím- una í febr. og titilinn glímukóngur íslands í júní. Útiiþróttir voru allmikið iðkaðar um sumarið. Ár- mann vann víðavangshlaupið. íþróttamót var haldið 17. júní. Allsherjarmót í. S. I. fór fram i júli (K. R. vann mótið; Gunnar Huseby setti isl. met i kúlu- varpi, 14,79 m). Meistaramótið fór fram í ágúst (K. R. setti met í 4x400 m boðhlaupi, 3:37,8 mín.). Ármann vann Alþýðublaðshlaupið. Drengjamótið og (46)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.