Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 61
hendi. Meðal þeirra voru: Áskell Löve, Rvík (lauk prófi í erfðafræði og grasafræði við háskólann í Lundi með hárri eink.), Hallgrímur Björnsson frá Tjarnargarðshorni í Svarfaðard. (lauk prófi í efna- verkfræði við verkfræðingaskólann í Þrándheimi. með góðri eink.), Magnús Sigurðsson frá Veðramóti (lauk prófi í viðskiptahagfræði við háskólann í Leipzig með ágætiseink.) og Þórhallur Ásgeirsson, Rvík (lauk meistaraprófi í hagfræði og þjóðfélags- fræði við háskóla Minnesotarikis með ágætiseink.). [Að styrjöldinni lokinni verður birt i árbókinni yf- irlit um þá íslendinga, er lokið hafa embættispróf- um við erlenda háskóla á stríðsárunum]. Siglingar. Samgöngur voru eingöngu við Bret- land og Bandaríkin. Eimskipafélagsskipin sigldu öll til Ameríku, en leiguskip og togarar önnuðust sigl- ingar til Bretlands. Stran'dferðir voru með líkum hætti og áður. Skiptjón. Alls drukknuðu 62 íslendingar á árinu að meðtöldum þeim, er fórust í ám og vötnum (árið áður 147 menn). Mesta sjóslysið var, er togarinn .,Jón Ólafsson" fórst milli Bretlands og íslands i október. Fórust þar 13 menn. Nokkrir íslendingar fórust með erlendum skipum. í janúar fórst pólskt skip við Mýrar. Fórust þar 25 menn, og voru tveir þeirra íslenzkir. Stjórnarfar og störf Alþingis. Hinn 9. maí var Sveinn Björnsson af sameinuðu Alþingi kjörinn rík- isstjóri íslands frá 17. júni 1942 til jafnlengdar 1943. Hinn 25. jan. fóru fram bæjarstjórnar- og hrepps- nefndarkosningar. Bæjarstjórnarkosningum í Rvik var þó frestað til 15. marz sökum verkfalls prentara. Sjálfstæðisflokkurinn fékk meiri hluta fulltrúa í bæjarstjórnum Rvíkur, Akraness og Vestmannaeyja, en Alþýðuflokkurinn í bæjarstjórnum Hafnarfjarð- ar og ísafjarðar. í öðrum bæjarstjórnum fékk eng- inn einn flokkur hreinan meiri hluta. (59)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.