Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 63
kosningar til Alþingis, um framkvæmdasjóð rikis- ins, um dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum, um raforkusjóð, um rafveitur ríkisins, um stríðs- gróSaskatt, um aS reisa nýjar síldarverksmiSjur, um íþróttakennaraskóla, um læknaráð, um læknis- vitjanasjóð, um eftirlit með ungmennum. Á vorþinginu var af öllum flokkum talið sjálf- sagt, að á sumarþinginu yrði samþykkt njr lýðveldis- stjórnarskrá, og yrði lýðveldi stofnað á haustþing- inu og forseti kjörinn. Var þá á þinginu kosin milli- þinganefnd til að undirbúa þessi mál. En i júlílok hárust til ríkisstjórnarinnar skilaboð frá stjórn Bandarikjanna, þar sem þess var farið á leit, að lýðveldi yrði ekki stofnaö um haustið. Hvarf þá Al- þingi frá stofnun lýðveldis á árinu. Var gerð svo- felld samþykkt: „Þegar Alþingi samþykkir þá breyt- ingu á stjórnskipulagi íslands, sem greinir í álykt- unura þess frá 17. maí 1941, hefur sú samþykkt eins þings gildi sem stjórnskipunarlög, er meiri hluti allra kosningabærra manna í landinu hefur með leynilegri atkvæðagreiðslu samþykkt hana.“ Útvegur. Hagur útgerðarinnar stóð með minni hlóma en árið áður. Þorskafli var nokkru rýrari en 1941. Gæftir voru stiröar. Allur kostnaður við út- gerð hækkaði. Síðustu mánuði ársins jókst kostnað- ur við rekstur hraðfrystihúsa svo mjög, að vinna stöðvaðist i sumum þeirra. Söluferðir togaranna voru fleiri en árið áður, en ferðir fisktökuskipanna nokkru færri. í október lögðust ferðir togaranna niður að mestu, þvi að Bretar heimtuðu, að sigling- ar yrði mjög auknar til austurstrandar Bretlands, en sú leið er miklu hættulegri en leiðin til vestur- strandarinnar. ísfisksveiði var um 152000 tonn (árið áður um 118000). Saltfisksveiði var um 13000 tonn (árið áð- ur 62000).Hraðfrystur fiskur var 24400 tonn (árið áður 11600), harðfiskur 900 tonn (árið áður 2900). (61)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.