Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 83
bátum. Þá var og tekið að nota kolkrabba til beitu. En eftir að lóðanotkun jókst, varð beituþörfin svo mikil, að þessar beitutegundir hefði hvergi hrokkíð til, ef ekki hefði verið farið að nota síld til beitu. Austfirðingar byrjuðu fyrst almennt að nota sild til beitu, og stóð það í sambandi við síldarútveg Norð- manna þar eystra. Norðlendingar fylgdu Austfirð- ingum eftir í þessum efnum, enda voru síldveiðar Norðmanna þá orðnar allmiklar fyrir Norðurlandi. Eftir 1870 tóku Vestfirðingar að beita síld, en litið var það í fyrstu, enda skortur á slíkri beitu þar. Arið 1885 var hið Arnfirzka síldveiðifélag stofnað í Bíldudal, og stundaði það nótaveiði í mörg ár og átti drjúgan þátt í að bæta lir beituþörfinni vestra. Sunnlendingar lærðu svo síðar af Austfirðingum að nota síld til beitu. Síldin var þegar farin að hafa hina mikilvægustu þýðingu fyrir fiskveiðarnar. Aldrei fyrr hafði slík beita þekkzt sem hún. Báta- útvegurinn jókst nú stórlega vegna hennar, og um aldamótin þótti varla gerlegt að stunda þorskveiðar, livort heldur var á þilskipum eða opnum bátum, nema geta náð í síld til beitu. Árið 1895 munu fyrst liafa verið settir í þilskip frystikassar til sildar- geymslu, og úr því fjölgaði þeim ört. Það, sem mest háði því, að menn gæti að stað- aldri haft síld til beitu, voru örðugleikarnir á að ná í hana, og þó öllu heldur hitt, að engir hér á landi kunnu þá að verja síld skemmdum við geymslu. Arið 1894 komu hingað til lands tveir Vestur-ís- lendingar, er unnið höfðu við að koma upp íshús- um vestra. Voru það fsak Jónsson og Jóhannes Nor- dal. Hafði ísak komið auga á, að íslendingum mundi verða mikil not að slíkum húsum fyrir heitugeymslu. Skrifaði hann Tryggva Gunnarssyni viðvíkjandi þessu máli, og fyrir atbeina Tryggva komu þeir liingað til tands. ísak hélt til Austfjarða, er hann kom hingað heim og byrjaði þegar að reisa ishús (81)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.