Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 91
1il leiðbeiningar. Eftir 1930 færðist starfsemi þessi mjög í aukana, en þá var núverandi vélfræðiráðu- nautur félagsins, Þorsteinn Loftsson, ráðinn til starfsins, en þvi hafði þá enginn gegnt siðan 1920. Er óhætt að fullyrða, að mótornámskeið félagsins hafi orðið útgerðinni til mikils gagns. Árið 1940 áttu jandsmenn 514 mótorskip, samtals 10957 smál. Þessi floti var uni 43% af fiskiskipa- stólnum. VII. Um langan aldur hafa erlendar þjóðir stundað veiðar við ísland. Um 1880 voru það ekki færri en 7 þjóðir, sem sendu skip sín til veiða á íslandsmið. Engin þjóð hafði hér jafn stóran flota og Frakkar. Á tímabilinu 1831—1883 voru hér fæst 63 skip frönsk, en flest 321. Talið er, að allur íslandsafli Frakka á árunum 1868—1883 (árið 1880 þó undan- skilið) hafi að verðmæti numið jafn miklu og allar tekjur íslands 93 árin næstu á undan. Danir byrjuðu hér veiðar að ráði 1891. Öfluðu þeir einkum kola og notuðu dragnót og lagnet við veiðarnar. Aðalbækistöð sína höfðu þeir í Önundar- firði. Á bátum þeim, er stunduðu lagnetjaveiðar, voru íslendingar. Önfirðingar stunduðu einnig um þessar mundir kolaveiðar i lagnet, og seldu Danir afla þeirra. Eftir að Danir byrjuðu hér veiðar, færð- ist landhelgisgæzlan í betra horf en verið hafði. Ameríkumenn byrjuðu hér flyðruveiðar 1873 og stunduðu þær i allmörg ár. Voru þeir á stórum skonnortum og héldu hér úti frá marzbyrjun tií ágústloka ár hvert. Þeir höfðu bækistöð á Þing- eyri í Dýrafirði. Margt islehzkra manna var á þess- um skipum, og var mjög eftirsótt að komast á þau, því að þar var greitt hærra kaup en annars staðar tíðkaðist. Norðmenn byrjuðu hér borskveiðar um 1890, en um nokkurt skeið áður höfðu þeir stundað hér síld- (89)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.