Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Page 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Page 92
veiðar. Þorskveiðar stunduðu þeir á 90 rúmlesta skipum og' veiddu með lóðum. Nokkuð af afla sínum lögðu þeir á land á ísafirði. — Færeyingar voru byrjaðir handfæraveiðar á þilskipum hér við land fyrir 1880. Sú þjóðin, sem mcst jók fiskveiðar sínar hér við land eftir 1880, voru Englendingar. Þeir byrjuðu hér handfæraveiðar á stórum seglskipum, en síðar tóku þeir að stunda lóðaveiðar á gufuskipum, og loks byrjuðu þeir botnvörpuveiðar hér um 1890. — En þeir höfðu byrjað botnvörpuveiðar á gufuskipum árið 1881. Englendingar urðu hér fljótt aðsópsmiklir og yfir- gangssamir á fiskimiðunum, og hirtu iítt um, hvort þeir veiddu innan landhelgi eða utan. Sumarið 1895 varð fyrst vart við enska togara á Faxaflóa. Iíoma jjeirra vakti fljótlega bæði kviða og gremju hjá mönnum, þvi að þeir lögðu undir sig beztu fiski- miðin. Bátaútvegsmenn litu mað döprum huga til l'ramtíðarinnar, þvi að þeir ætluðu, að útgerð þeirra mundi brátt leggjast niður, þar sem togararnir sóp- uðu burt öllum fiski af miðunum. Slik urðu hin fyrstu áhrif botnvörpunganna á landsmenn. En úr þeim dró smám saman, og það þótti brátt all eftir- sóknarvert að maka krók sinn á úrgangsfiski, sem þeginn var að gjöf frá hinum útlendu fiskimönnum. Ýmsir litu með ískaldri fyrirlitningu á þá, er felldu sig við að þiggja náðarbrauð úr hendi enskra tog- aramanna, og töldu hina mestu firru að líta á öll sund lokuð, þótt erlendir togarar hefði komið hing- að til veiða. Þessir bjartsýnismenn skáru upp her- ör fyrir þvi, að íslendingar sjálfir fengi sér botn- vörpunga og keppti við hina útlendu fiskimenn á miðunum. Einna fremstur i þessum flokki var Einar skáld Benediktsson. Er fróðlegt að lesa i blöðum frá þeim tíma um þessi mál. Þótt nú virðist þar gæta meira kapps en forsjár, er enginn efi á því, að hin- (90)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.