Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 104

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 104
í kjölfar mjög aukinnar útgerðar rann þörfin fyrir miklar og viðtækar hafnarframkvæmdir. Árið 1912 var byrjað á Reykjavíkurhöfn, en hún er mesta hafn- armannvirki landsins. Siðan hefur verið unnið að margvislegum hafnarframkvæmdum víðsvegar um Jand, og er viða vel á veg komið í þessum efnum, þótt enn sé reyndar margt ógert, sein að líkurn lætur. Hugmyndin, sem Húnvetningar fitjuðu upp á 1874, var vakin til lífs og komið í framkvæmd 1914, en þá var Eimskipafélag ís'.ands stofnað. Fram að þeim tima, að Eimskipafélagið tók til starfa, höfðu út- iendingar annazt alla flutninga að og frá landinu og að miklu leyti með ströndum fram. Þjóðinni var það ekki til óblandinnar ánægju, að siglingarnar voru i höndum útlendinga, enda supu þeir óstinnt kálið úr ausu landsmanna. Eimskipafélaginu óx brátt fiskur um hrygg og tókst smám saman að fjölga j skipum sinum, en þau hafa flest orðið 6. Félagið hcfur aldrei getað sinnt öllum flutningi landsmanna, en þrátt fyrir það hefur það unnið slikt gagn, að ósýnt er, að önnur samtök hafi orðið þjóðinni til meiri heilla. Skipuleg björgunarstarfsemi á sjó hófst 1918 með stofnun Björgunarfélags Vestmannaeyja. Tíu árum siðar var Slysavarnafélag íslands stofnað. Það á nú alls 44 björgunarstöðvar, en í deildum þess eru um 15 þús. manns. Björgunarskip eignaðist félagið árið 1938. Fyrir atbeina þess hefur mikið áunnizt í bjarg- ráðastarfseminni á sjónum. Jón E. Bergsveinsson hefur verið erindreki félagsins frá öndverðu. Hér hefur verið drepið í stórum dráttum á vöxt og viðgang stórútgerðarinnar og ýmis atriði i sain- bandi við hana. Enn er eftir að geta þess þáttarins i útgerðinni, sem mestum stakkaskiptum hefur tekið síðasta áratuginn, en það eru síldveiðarnar. (102)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.