Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Page 109

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Page 109
ir framsýriustu menn að koma auga á nauðsyn þess, að íslendingar kæmi sér upp sildarverksmiðjum og töldu það eina öruggustu leiðina til að hagnýta að verulegu ráði hin auðugu síldarmið við strendur landsins. Óskar Halldórsson útgerðarmaður ritaði grein 1924 um síldarútveginn og gerði þar að til- lögu sinni, að landið léti reisa síldarverksmiðju, sem það síðan ræki, og keypti síldina til vinnslu af út- vegsmönnum Þremur árum síðar hratt Magnús Kristjánsson ráðherra þessu máli úr vör, er hann fékk samþykkta þingsályktunartillögu á Alþingi um rannsókn á byggingar- og rekstrarkostnaði sildar- verksmiðju, sem ríkið kæmi upp. Var Jóni Þotláks- syni falin þessi rannsókn, en hann ieysti hana vel og fijótt af hendi. Ári siðar, eða 1928, voru sam- þykkt iög um siníð fyrstu síldarverksmiðju rik- isins. Árið eftir var byrjað að reisa verksmiðjuna, og var hún tilbúin til rekstrar á síldarvertíð 1939. Afkastageta hennar var 2300 mál á sólarhring. Með þessari framkvæmd var stigið merkilegasta sporið í þágu síldarútvegsins. Úr þvi jókst sildariðnaðurinn óðfluga, og er óhætt að fullyrða, að á engu öðru sviði atvinnulifsins hafi orðið eins stórstígar framfarir á jafn skömmum tíma. Þegar fyrsta ríkisverksmiðj- an tók til starfa voru afköst allra verksmiðja á landinu 10300 mál á sólarhring, en 10 árum síðar voru þau orðin 37800 mál. Af 16 síldarverksmiðjum i landinu var ein i erlendra eign 1940. Þetta sama ár voru ríkisverksmiðjurnar orðnar 5 að tölu með 16500 mála afköstum á sólarhring. Auk rilsisins hafa ýmis togarafélög stutt að gengi síldariðnaðarins í landinu. Árið 1934 lét h.f. Alliance og Einar ÞorT gilsson i Hafnarfirði reisa stóra og myndarlega sild- arverksmiðju i Djúpavík, og var það fyrsta verk- smiðjan, sem hafði fullkomin sjálfvirk löndunar- tæki. Þremur árum síðar lét h.f. Kveldúlfur reisa mjög stóra og fullkomna verksmiðju á Hjalteyri, og (107)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.