Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Síða 112

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Síða 112
voru hér á landi tvær fiskfrystistöðvar, en í árs- lok 1940 voru hraðfrystihúsin orðin 30. Á tímabil- inu 1936—1940 hefur útflutningsmagn freðfisks rúm- lega sjöfaldazt. Þessi nýja verkunaraðferð þarfnast mikils vinnuafls, og hefur því átt mikinn þátt í að bæta úr þeirri atvinnurýrð, er skapaðist við minnk- andi saltfiskverkun. Samfara aukinni hraðfrystingu á fiski hefur þátttaka í dragnótaveiðum margfald- azt. Arið 1930 stunduðu 5 bátar slíkar veiðar, en um 170 1940. Framleiðsla á freðfiski er orðinn veigamikill þáttur í atvinnu landsmanna og hefur miðað drjúgum i þá átt að bæta hag margra þeirra veiðistöðva, er verst voru 'komnar í lok krepp- unnar. Fyrir tilstuðlan Fiskimálanefndar byrjuðu mótor- bátar að veiða með botnvörpu, og fiskar nú mikill fjöldi báta með slíku veiðarfæri. Löggjöfin um Fiskimálanefnd og Fiskimálasjóð hefur því reynzt hin merkilegasta, og má fullyrða, að ekki hefði verið fitjað upp á ýmsum þessum nýjungum, sem hér hefur verið drepið á, ef hún hefði ekki verið sett. X. Timabilið 1874—1940 er hið merkasta í sögu landsins. Aldrei hafa orðið jafn mikilvægar breyt- ingar á atvinnuháttum og högum landsmanna. Mann- virki öll, sem nokkurs virði eru, hafa sprottið úr rót á þessu tímabili. Landsmönnum hefur fjölgað á þessum árum um 52 þús., en þrátt fyrir þennan vöxt býr þjóðin nú við miklu betri lifsskilyrði en nokkru sinni fyrr. Sjávarútvegurinn hefur beint og óbeint átt ríkulegan þátt í öllum framförum, sem orðið hafa í landinu. Frá honum hefur runnið mikið af því fjármagni, sem notað hefur verið til endurreisn- ar landi og þjóð. Aldamótaárið áttu landsmenn 148 þilskip, alls um (110)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.