Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 20
TAFLA II.
I. m.
Otskálar....................+ 0 02
Keflavík (viö Faxaflóa) . . + 0 24
Hafnarfjöröur...............+ 0 04
Kollafjöröur................ 0 00
Búöir.......................+ 0 53
Hellissandur................+ 0 14
ólafsvík ........................+011
Elliöaey ...................+ 0 25
Stykkishólmur...............+ 0 33
Flatey (á Breiöafiröi) . . . + 0 38
Vatneyri....................+ 1 15
Suöureyri (viö Tálknafjörö) . + 1 12
Bíldudalur .................+ 1 32
Þingeyri ...................+ 1 38
Onundarfjöröur..............+ 1 34
Súgandafjöröur..............+ 1 59
fsafjöröur (kaupstaöur) . .+211
Álftafjöröur................+ 1 50
Arngeröareyri...............+ 1 36
Veiöileysa.......................+158
Látravík (Aöalvík) . . . . + 2 39
Reykjarfjöröur..............+ 3 41
Hólmavík....................+ 3 39
Boröeyri....................+3 58
Skagaströnd (verzlst.) . . + 3 38
Sauöárkrókur ...............+ 4 19
Hofaós......................+ 3 50
Haganeavíh..................+4 09
t. m.
Siglufjðröur (kaupstaöur) . + 4 30
Akureyri........................+ 4 30
Húsavík (verzlst.) . . . . + 4 58
Raufarhöfn......................+ 4 55
Þórshöfn........................+ 5 24
Skeggjastaöir (viö Ðakkafjörð) — 5 52
Vopnafjöröur (verzlst.) . . — 5 33
Nes (viö Loömundarfjðrö) . — 5 11
Seyöisfjöröur (kaupst.) . . — 4 31
Skálanes........................— 5 00
Dalatangi.......................— 4 47
Brekka (viö Mjóafjörö) . . — 4 56
Neskaupstaður (Norðfjörður) — 4 57
Hellisfjörður...................— 5 06
Eskifjörður (verzlst.) . . . — 4 08
Reyðarfj. (fjarðarbotninn) . — 3 31
Fáskrúösfjöröur . . . . — 3 27
Djúpavogur......................— 2 55
Papey...........................— 1 40
Hornafjaröarós..................+ 0 09
Kálfafellsstaður (Suöur-
aveit).......................— 0 45
Ingólfshöfði....................+ 0 05
Vík í Myrdal....................— 0 34
Vestmannaeyjar..................— 0 44
Stokkseyri .....................— 0 34
Eyrarbakki .....................— 0 36
Grindavík.......................+ 0 14
REIKIST JÖRNURNAR 1954.
Merkúrlus er allajafna svo nærri sólu, aö hann sést eigi meö berum
•ugum. Hann er lengst í austur frá sólu 13. febrúar, 9. júní og 6. október og
gengur þá undir 2!/5 stund eftir, rúmlega 2 stundum eftir og um 20 n ín. fyrir
sólsetur.
Hann er lengst í vestur frá sólu 28. marz, 27. júli og 14. nóv. og kemur
þá upp 5 mín. eftir, l2/3 stund fyrir og 2V2 stund fyrir sólarupprás.
Venus er morgunstjarna við upphaf árs, en nærri sól. 29. janúar gengur
hún yfir á kvöldhimininn. Hún er lengst í austur frá sólu 6. sept. og sezt þá
fáum mínútum eftir sól.
Sem kvöldstjarna skín hún skærast 11. október, en er mjög Iágt á lofti og
lítt sýnileg hér á landi. 15. nóvember gengur Venus aftur yfir á morgunhimin-
inn og færist vestur frá sólu til ársloka. Hún er björtust sem morgunstjarna 21.
des« 08 k?mur þá upp í suðaustri kl. 5 41, eða 43/4_stund+yrir sólarupprás.
08)