Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 23
BREIDDARLEIÐRÉTTING.
Sólargangur í Reykjavík Suður Norður
Eiti stig Hálft stig Hiltt •tig Eitt ■iig Eitt og hilft ■tig Tvö ■tig Tvö og hálft ■tig
mín. mín m:n mfn. mfn. mfn. mfn.
C atundir + 16 + 8 — 9 — 20 — 32 — 47 - 66
5 — + 12 + 6 — 7 — 14 — 22 — 31 - 41
6 — + 10 + 5 — 5 — 11 — 17 — 23 - 30
7 — + 8 + 4 — 4 — 8 — 13 — 17 — 22
8 — + 6 + 3 — 3 — 6 — 9 — 13 — 16
9 — + 4 + 2 — 2 — 4 — 7 — 9 - 12
10 — + 3 + 1 — 1 — 3 — 4 — 6 - 8
11 — + 1 + 1 — 1 — 1 — 2 — 3 - 4
12 — 0 0 0 0 0 0 0
13 — — 1 — 1 + 1 + i 4“ 2 + 3 + 4
14 — — 3 — 1 + 1 + 3 + 4 + 6 + 8
15 _ — 4 _ 2 + 2 + i + 7 + 9 + 12
16 — _ 6 — 3 + 3 + 6 + 9 + 13 + 16
17 — — 8 — 4 + 4 + 8 + 13 + 18 + 21
18 — — 10 — 5 + 5 + n + 17 + 23 + 30
19 — — 12 — 6 + 7 + 14 + 23 + 31 + 41
20 — — 16 — 8 + 9 + 20 + 32 + 47 + 64
21 - - 21 11 + 14 + 31 + 66 * »
NÝ FLÓÐTAFLA.
Taíla sú um árdegisháflæði í Reykjavík, sem hér er birt, er útdráttur úr
töflu um sjávarföll í Reykjavík, sem sjávarfallastofnun Breta (Tidal Institute)
hefur reiknað út að beiðni Vitamálaskrifstofunnar, sem í því skyni lét gera at-
huganir á sjávarföllum í Reykjavík um eins árs bil. (Sjá Almanak 1953). Hér
er um allmikla útreikninga að ræða, sem gerðir eru með hjálp sérstakra véla.
Þar sem svo vel hefur verið til vandað, ætti tafla þessi að vera nákvæm-
ari en flóðtöflur fyrri almanaka, þó að hún geti að sjálfsögðu ekki reynzt
fyllilega nákvæm (sbr. grein um sjávarfðll í síðasta almanaki). Er gert ráð
fyrir, að taflan verði framvegis reiknuð út af sömu stofnun.
Hér er haldið fyrra hætti að birta aðeins töflu um árdegisháflæði. Vita-
málastjórnin mun hins vegar birta alla töfluna, en þar eru greindir tímar um
öll flóð og fjörur i Reykjavík og auk þess sjávarhæð á þeim tímum.
(21)